Nýjar kvöldvökur - 01.04.1956, Qupperneq 48

Nýjar kvöldvökur - 01.04.1956, Qupperneq 48
80 PITCAIRN-EYJAN N. Kv. var þeim að kenna, að til árekstra hafði komið við blökkumennina, og ég óskaði þess með sjálfum mér, að ég sæi þá aldrei framar. Ef til vill kunnið þér að hugsa, herra, að guð hafi látið okkur þola þetta allt saman, til þess að minna okkur á yfirsjónir fortíð- arinnar, svo að við gætum bætt ráð okkar. En við vorum ekki nógu skynsamir til þess að læra af hinni hitru reynslu. Ég á hér við karlmennina. Það, sem á eftir fór, var ekki sök kvenfólksins. Þær, sem fylgdu okkur, gerðu það af því að við neyddum þær til þess. Eg hef áður talað um bruggunartæki Mc Coy. Löngu áður en til átaka kom við Llökkumennina, hafði hann byrjað að bruggs, en enginn vissi um það, ekki einu sinni sambýlismaður hans, Quintal. Ef til vill sýnir það betur en allt annað, hversu duglegur maður Mc Coy var, að hann skyldi geta hruggað spíritus á þessari eyði-eyju, og það án þess að nokkur maður vissi um það. Síðar fékk ég að vita, að Mc Coy hafði fengið taugaáfall, þegar blökkumennirnir leituðu hans í þeim tilgangi að drepa hann. Hvað eftir annað höfðu þeir verið að því komnir að ná honum. Hann hafði séð blóði- drifin höfuð Mills og Martins hanga við Lelti þeirra. Já, hann hafði verið frávita af hræðslu, og þegar allt var um garð gengið, ætluðu konurnar ekki að geta fengið hann til að koma heim aftur. Hann trúði ekki einu sinni Mary, konu sinni. Það var ekki íyrr en Quintal kom, og hann sá sjálfur lík blökkumannanna, að hann þorði að gefa sig frum. En svo hvarf hann aftur, og eng- ínn vissi hvað af honum varð. Qurntal var hálf geðveikur, en á annan hátt. í gamla daga um borð í Bounty tókum við eftir því, að hann var eitthvað undar- xegur, Það kom fyrir að hann sagði eitt eða annað, sem sýndi að hann var ekki fullkom- lega með réttu ráði. Eftir morðin ágerðist þetta. Hann sat tímum saman á þröskuldin- um og talaði við sjálfan sig, og oft hagaði hann sér þannig, að allar konurnar voru hræddar við hann. Samt sem áður tók hann til starfa aftur, feldi tré, sáði í garðinn sinn og gerði ýmislegt þarflegt. En þá var eins og hann áttaði sig allt í einu á því, að Mc Coy vantaði. Quintal hóf leit að honum og fann hann loks í gjá utan til á eynni. Mc Coy hafði reist lítinn kofa hjá bruggun- artækjum sínum og hafðist þar við. — Nú, það er þá hérna, sem þú felur þig, sagði hann. Hvað er að þér, Will, og hvað er það, sem þú ert með þarna? Mc Coy sá að það var tilgangslaust að iialda nokkru leyndu héðan af fyrir Quin- tal. — Seztu niður Matt, sagði hann. Síðan sótti Iiann flösku og staup og rétti honum. — Bragðaðu á þessu, sagði hann. Quintal dreypti fyrst á víninu, síðan tók iiann stóran sopa. — Þetta er ekki slæmt, langt fi’á því. En hvar í ósköpunum hefur þú fengið þetta? — Eg hef búið þetta til úr tirótum, svar- aði Mc Coy. Síðan sagði hann Quintal hvernig hann hefði farið að þessu, og hann þui'fti ekki að hvetja Quintal til þess að taka þátt í vín- gei'ðinni með sér. Þeir náðu í stóra kopar- ketilinn úr Bounty, sem var nógu stór til þess, að í honum gátu þeir bi'uggað meira vín en þeir gátu di’ukkið. Síðan komu þeir upp öðrum bruggunartækjum, og það var orsök ógæfunnar. í fyrstu drukku þeir aðeins tveir saman, án þess að segja nokki'um fi'á því. Að sjálf- sögðu fór það ekki frarn hjá okkui', að þeir voru siöðugt að heiman, en konurnar voru því fegnar og hugsuðu ekkert um hvað þeir að hefðust. Eftir nokkrar vikur tóku þeir að flytja vín heim til sín og kenndu þá konum
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Nýjar kvöldvökur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýjar kvöldvökur
https://timarit.is/publication/511

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.