Sjómannadagsblaðið

Årgang

Sjómannadagsblaðið - 04.06.1961, Side 9

Sjómannadagsblaðið - 04.06.1961, Side 9
Sjómannablaðið VÍKINGUR Eitt útbreiddasta tímarit landsins. flytur greinar um hagsmunamál sjómanna, frásagnir af svaðilför- um og öðrum atburðum. Frívaktin og Fréttir í stuttu máli eru fastir þættir í Víkingnum, sem veita lesendum skemmtun og fróðleik. Kaupið og lesið VÍKINGINN. Sendið áskrift í pósthólf 425 eða hringið í 15653. Sjómenn — Útgerðarmenn Hafið þér athugað, að nú getið þér fengið eftirtaldar tryggingar hjá oss: og svo auðvitað allskonar BRUNAXRYGGINGAR. Umboðsmenn um allt land. Skipatryggingar — Flutningstryggingar Ábyrgðartrygginar — Ferða- og slysatryggingar Brunabótafélag íslands Simar: 14915, 14916 og 14917. — Laugavegi 105. VÉR tökum að oss nýsmíði tréskipa, allt að 200 rúmlestir að stærð. VÉR önnumst stækkanir, breytingar, og viðgerðir á skipum og bátum. VÉR höfum jafnan á boðstólnum efni og vörur til skipasmíða. VÉR bjóðum yður velkomna til að leita hverskonar upplýsinga um viðskiptin. Skipasmíðastöð K. E. A. AKUREYRI Símar: 1339 — 1471 —1590 — 1963 Allir sjómenn, eldri og yngri, þurfa að eignast bókina ENSK LESTRARBÓK handa sjótnönnum. Þar er að finna ensk heiti á öllum hlutum á skip og í dokk. Auk þess er bókin góður leiðar- vísir fyrir sjómenn í erlendum höfnum. Bókaverzlun ísafoldar ÍSLENDINGAR! Fyrir stríð fluttum vér út að meðaltali árlega 250—300 þúsund tunnur síldar til Norðurlanda. — Auk þess framleiddu þessar þjóðir annað eins til neyzlu af íslenzkri síld. • Lærið af reynslu þessara þjóða og borðið meiri sfld. • íslenzk sfld inn á hvert heimili. SÍLDARÚTVEGSNEFND Ingólfs Apótek Aðalstrceti 4. (Gengið inn frá Fischersundi). er næst höfninni og því hægast að ná í meðalakistuna þar. Meðala\istur s\ipa eru skoðaðar þar og í þær bætt eftir því, sem með þarf samkvæmt gildandi tilskipun. Þar er fljót og trygg afgreiðsla á lyfseðlum, lyfjum og sáraumbúðum. — Þess vegna eru menn ánægðir með viðskiptin í INGÓLFS APÓTEK KAUPFÉLAG ÍSFIRÐINGA * Selur alls konar byggingarefni, kol og salt. * Stœrsta matvöru- og nýlenduvöruverzlun á Vesturlandi. KAUPFÉLAG ÍSFIRÐINGA ÚTIBÚ: Bolungarvík. Hnífsdal og Súðavík. Vélsmiðjan Magni h.f. Strandvegi 75 og 76. — Vestmannaeyjum. • Framkvœmum allar viSgerSir á vélum • RafsuSa — LogsuSa Málmsteypa • Fyrirliggjandi: Stál, járn og aðrir málmar, þétti, dæl- ur, rörhlutar og rör, boltar og skrúfur. SKIPSTJÓRAR! Leggið aldrei svo í ferðalag, að þér látið eigi ganga úr skugga um, að meðala\istan sé i bezta lagi. Reykjavíkur Apótek Stotnað 1760. Scheving Thorsteinsson. SJOMANNADAGSBLAÐIÐ

x

Sjómannadagsblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.