Sjómannadagsblaðið - 04.06.1961, Blaðsíða 11
Fiskimjölsverksmiðjan h.f.
Fáskrúðsfirði. — Sími 22.
Kaupum:
Allskonar fiskúrgang.
Ennfremur:
Síld, karfa- og þorskalifur.
Seljiun:
Fiskimjöl, karfamjöl og
síldarmjöl.
Síldarlýsi, karfalýsi og
þorskalýsi, bæði meðalalýsi
og iðnaðarlýsi.
KVEIKIRÆSIRINN
Gangsetningartæki fyrir Dieselvélar.
Tryggið yður örugga gangsetningu á vél yðar.
Tækið er einfalt í notkun.
Engir slitfletir. Ekkert viðhald.
Mikið öryggistæki.
KVEIKIRÆSIRINN er nú notaður við
margar vélar, bæði á sjó og landi.
Magnús Jensson h.f.
Tjamargötu 3 — Sími 14174 — P. O. Box 537
M. BERNHARÐSSON
Skipasmíðastöð h.f.
Símar 128, 139 og 238. — ísafirði.
Hefur tvær
skipasmíðastöðvar
og dráttabraut.
Smíðar ný tréskip.
Framkvæmir
allar viðgerðir skipa
og báta.
Garðar Gíslason h. f.
AUSTIN
1961
Frá þeim
minnsta
til þess stærsta
ávallt
í farabroddi
REYKJAVÍK
ALÞYÐUBLAÐIÐ
Símar: Afgreiðsla 14900.
Auglýsingar 14906.
-K
jlyttir yður nýjustu jréttir, bceði inn-
lendar og erlendar. Það jlytur einnig
daglega þjóðlegar og s\emmitlegar
greinar um menn og malejni, sem
ejst eru á baugi í umheiminum á
hverjum tíma.
■¥■
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
TIL LANDS
OG SJÁVAR
þarfnast véltækni nútímans traust
og nákvæmt viðhald.
Vér bjóðum yður:
Ákjósanleg vinnuskilyrði.
Þaulvana fagmenn
Vélaverzlun vor er jafnan birg af
hverskonar efni dl járnsmíða og
pípulagna.
Vélsmiðjan Héðinn h. f.
Símar 2 42 60 — 2 42 66. — Seljaveg 2.
Höfum ávallt á boðstólum
úrval af allskonar húsgögnum,
svo sem:
Dagstofuhúsgögn
Borðstofuhúsgögn
Svefnherbergishúsgögn
Skrifborð
Svefnsófa o. m. fl.
SKEIFAN SKEIFAN
Kjörgarði. Skólavörðustíg 10.
SLIPPFÉLAGIÐ I REYKJAVÍK
Sími 10123 (6 línur). — Símnefni: Slippen.
Hreinsum, málum, framkvæmum aðgerðir á stærri og minni skipum.
★
Fljót og góð vinna.
★
Vörur sendar um allt land gegn póstkröfu.
Verzlum með allskonar skipa- og byggingavörur, m. m.
SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ