Sjómannadagsblaðið

Árgangur

Sjómannadagsblaðið - 04.06.1961, Blaðsíða 36

Sjómannadagsblaðið - 04.06.1961, Blaðsíða 36
Vegyísar Vitarnir eru vegvísar skipanna á siglingaleiðum, og er þeirra fyrst getið í veraldarsögunni fyrir um 2600 árum. Fyrsti vitinn sem verald- ar sagan greinir frá á Ynishlir höfða við innsiglinguna í Dardanella sund- ið og er getið í tilskipun frá árinu 660 fyrir Kristburð. Miklu þektari var vitinn á eynni Faros fyrir utan Alexandríu. Hann hefir tnilega þjónað siglingunum í meira en 1000 ár, og var í fornum fræðum talinn ein af 7 furðuverkum veraldarinnar. Saga vitanna greinir frá opnum kola og viðarkyntum vitum fomaldarinn- ar til nútíma AGA, rafmagns eða radíóvita. Vitinn á Faros. Hinn mikli viti á eynni Faros ut- an við Alexandríu var byggður á stjómartímum Ptolemaios Soters 225 ámm fyrir Krist og varð kunn- ur og frægur í öllum löndum við Miðjarðarhaf. Var það og ekki óverðskuldað. Vitinn var byggður úr hvítum marmara og náði 120 metra yfir hafflötinn. Hann lýsti sjófarendum á Miðjarðarhafi með geislum sínum um 1000 ára bil. A miðöldum hrömaði hann, eins og svo margar aðrar frægar byggingar, uns hann að lokum hrundi í jarð- skjálfta á 12. öld. I vitum fomaldarinnar var viður mest notaður til eldsneytis. Og gékk svo langt fram á 16. öld, en þá var farið að nota kol. Eldstæði vitanna voru opin og mjög eldsneytisfrek. Voru á þeim tímum margir vitar á sænsku ströndinni kynntir með steinkolum. Til þess að auðvelda flutning á eldsneytinu upp í vitann, voru byggðir þrepalausir gangar inn- an eða utanverðu á tuminn. I ein- um elsta sænska vitanum sem hef- ir haldið sér bezt, Örekar við Ör- egrundsgrepen,er þannig lagaður gangur utan á vitaturninum. Á dönsku ströndinni eru nokkrir slík- ir vitar enn við lýði. Vitaljós á tólgarkertum. I lok 16. aldar hófst notkun á glerhylkjum utan um vitaljósin. En það reyndist erfitt að gjöra glerhlýf- ar um kola og viðarelda sem lengst af höfðu verið notaðir, en bæði Sví- um og Dönum tókst þó að gera nokkrar umbætur þar á. En er gler- hlýfarnar komu til sögunnar, opn- aðist möguleiki á að nota annað eldsneyti en við og kol, þá var farið að nota lýsislampa og tólgarkerti. í „Pilot House” í Lundúnum eru enn við líði sýnishom af hinum stóru tólgarkertum sem — alt fram að ár- inu 1818 — voru notuð í Eddystone vitanum fyrir utan Plymouth. Er vel skiljanlegt að vitar með' slíkum búnaði lýstu ekki sérlega langt. Af skiljanlegum ástæðum var það mikið vandamál fyrir siglingamar hvað þessir vitar lýstu skammt og var því snemma reynt að bæta það upp með því að koma fyrir hljóð- merkjatækjum í sambandi við þá. Fyrst fallbyssum, þá bumbum og síðar handsnúnum þokulúðrum. Nú em til þessara hluta notaðar síren- ur, þrýstiloftknúnir þokulúðrar eða rafknúnir lúðrar svonefndir van- tofoner. I gömlu kolakyntu vitunum myndaðist loginn á þann hátt að loftið streymdi inn um hliðarnar á eldstæðinu. Ljósmagnið varð þó lít- ið kul meginn, þar sem mest reið á. Enn lakari varð útkoman í miklu regni eða snjókomu. Það varð því mikil framför á þessu sviði þegar farið var að nota glerskjólin. Um 1830 voru 7 þannig innilokaðir kola- kynntir vitar á sænsku ströndinni. 20 SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Sjómannadagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.