Sjómannadagsblaðið

Árgangur

Sjómannadagsblaðið - 04.06.1961, Blaðsíða 49

Sjómannadagsblaðið - 04.06.1961, Blaðsíða 49
hraða geta ekki elt þá uppi, né tekið eins krappar beygjur. Meira að segja verður þeim ekki grandað með djúp- sprengjum, því þær sökkva of hægt, og þeir geta flúið undan tundur- skeytum, sem „elta” skotmarkið uppi með yfir 40 hnúta hraða. Við höfum einnig lesið í blöðun- um um ferðir þeirra undir Norður- ísinn, umhverfis jörðina í kafi og sitthvað fleira, sem gefur til kynna mikla sjóhæfni. Þeir opna nýja möguleika til siglinga, brjóta blað í siglingasögunni. Hver efast um það, sem Rear admiral Fawkes segir í formála fyrir bókinni Nautilíus 90 North. „Ekki einasta hefur þessi einstaka sjóferð opnað norðvesturleiðina, styztu leiðina frá Evrópu, til Kyrra- hafs fyir neðansjávarskip framtíðar- innar........ Neðansjávar farþega — og vöru- flutningaskip framtíðarinnar (og hver efast um að þau verði byggð), munu innan fárra ára hefja sigling- ar til friðsamlegra flutninga á þess- ari leið” Svo mörg eru þau orð. Jónas Guðmundsson. sjóliðsforingi Hann lifði bœði stutt og sjaldan (Hjalmar Gullberg) Það líf, er hold vort hlaut að gjöf, er harki blandin angurvíma. Vér bíðum ór vor eftir gröf og erum lengst af dauð þann tíma. Við Evu hefur Adam mót, er angan vorlaufs geislum fléttast. Og æxlar dauða af duftsins rót. Að deyja er það, sem vinnst oss léttast. Þótt sjötíu ár þú sveigir hjá þeim svelg, er dylur banann kaldan, við lík þitt þessi lestur ó: hann lifði bæði stutt og sjaldan. Sem opinristur oddi á hníf sé æðagangur blóðsins leyndur, svo fjarar úr oss ást og Iíf, og eftir verður hamur steindur. í sálum vorum sjáum vér vorn svip með öllum mönnum dánum, oft löngu fyrr en fáum vér þann frið, er hlúir mold að bránum. (Þýdd ljóð: Magnús Ásgeirsson) Pípudraumur. Ameríski kafbáturinn „Nautilus" brýtur yfirborðið um leið og hann er að koma úr kafi. Neðri myndin sýnir, að matsveinninn verður að vera við öllu búinn, og hallar sér fram á við, um leið og báturinn rís. SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ 33
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Sjómannadagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.