Sjómannadagsblaðið - 04.06.1961, Blaðsíða 23
£>eir sem hlutu heiðursmerki Sjómannadagsins, að þessu sinni, talið frá vinstri, Sigur-
jón Kristjánsson vélstjóri, Sigurður Einarsson, bátsmaður og lengst til hægri Auð-
unn Sæmundsson. — Á myndina vantar Grím Þorkelsson, skipstjóra og Jóhann
Pétusson, skipstjóra, en dóttir hans sem er á myndinni tók á móti heiðursmerkinu
í fjarveru hans ( Flestar ljósmyndir frá Sjómannadeginum 1960 eru frá Stjörnu-
ljósmyndum)
Haraldur Ágústsson skipstjóri M.s. Guð-
mundi Þórðarsyni með láviðarsveiginn og
Fiskimann Morgunblaðisins.
Guðlaugur Ketilsson handhafi Fjalar-
bikarins.
Á blaðsíðu 2 og 3 eru niyndir frá síðasta
Sjómannadegi af þátttakendum í róðri. Á
annarri síðu að ofan er unglingadeild
S.V.F.Í., skipverjar M.b. Ásgeir, skipverjar
B.v. Geir, og bátsverjar á björgunarbátn-
um Gísla J Johnsen.
Á þriðju síðu að ofan, unglingar frá
SjóHnnunámskeiðinu, skipverjar M.s.
Goðafossi, skipverjar M. b. Hafþór, og
skipverjar M.b.Guðmundi Þórðarsyni.
Á bls. 26, 27 og 28 eru myndir frá Sjó-
mannadeginum á Akranesi 1960, má af
þeim marka að Akurnesingar hafa ýmsa
fjölbreytni í íþróttum þennan dag. T.d.
pokahlaup, boðhlaup með nagla, tunnu-
hlaup o.fl. og reipdrátt milli kvenna úr
slysavarnadeildinni og Sjómannadagsráðs!
Róðrarsveit M.s. Ásgeirs en hún vann
June Munktellbikarinn. — Á myndinni
eru með róðrarsveitinni Gísli J. Johnsen,
umboðsmaður Jirne Munktell verksmiðj-
anna á Islandi ásamt 2 Svíum sem eru
fulltrúar verksmiðjanna, og voru staddir
hér á Sjómannadaginn.
SJÓMAN NADAGSBLAÐIÐ 7