Sjómannadagsblaðið

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Sjómannadagsblaðið - 04.06.1961, Qupperneq 44

Sjómannadagsblaðið - 04.06.1961, Qupperneq 44
héðan fjöldi sjómanna á skúturnar. Eftir aldamótin koma mótorbátarn- ir, sem fjölgar smátt og srnátt, sam- hliða sem þeir líka stækka. Arið 1907 er byggt hér hið fyrsta opin- bera mannvirki: Bryggjan í Steins- vör. Var að því mikil framför. Það má segja, að fyrst verði bylt- ing í sögu Akraness og' framförum, eftir að útgerðin flyzt algerlega heim 1928, þ. e. hætt er að ,,fara í verið”. Skipum fjölgar enn, og þau stækka. Fjöldinn af fólkinu fer að stunda at- vinnu sína heima, í stað þess að heiman. Um þetta leyti eru Garðarnir keyptir, og þar hafin ræktun. Og byrjað er á hafnargerð. Liti Akra- nes nú í dag mjög á annan veg út, ef ekki hefði einmitt þá verið í þetta ráðizt. Hagurinn batnar, kröfurnar vaxa og e. t. v. eyðslan að sama skapi. En hvað sem öllu líður og um þetta allt má segja, hefur á Akranesi, sem annars staðar gerzt ævintýri með þjóðinni. Ævintýri, sem enginn vildi vera án. Og þrátt fyrir allt það, sem miður hefur farið í þessari þróun, vildi enginn hverfa til hins gamla allsleysis, sem áður var. Eins og ég hefi getið um áður, urðu miklar deilur á Alþingi um hvort Akranes skyldi fá löggildingu sem verzlunarstaður, en hafðist þó fram með miklu harðfylgi þáverandi þingmanns Borgfirðinga, Arnljóts Ólafssonar, og annarra góðra manna. Pétur biskup var þá konungkjörinn þingmaður og einn í hópi þeirra sem harðast börðust á móti löggild- ingunni. Af því tilefni orti hann þessa löngu þjóðkunnu vísu: Kaupstaður á Skipaskaga skötnum verður helzt til baga, eftir sér þann dilk mun draga: Drykkjurúta og letimaga. I reyndinn tel ég, að sannleiksgildi þessa spádóms biskupsins hafi orðið næsta lítið. Um drykkjurútana á Akranesi vil ég segja það, að ekkert bendir til, að fjöldi þeirra eða fýsnir hafi staðið í neinu sambandi við löggildinguna, og í seinni tíð, vil ég mega fullyrða, að sízt sé drukkið Frá Sjómannadeginum á Akranesi 1960. 28 SJÓMANnadagsblaðið
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Sjómannadagsblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.