Sjómannadagsblaðið

Árgangur

Sjómannadagsblaðið - 04.06.1961, Blaðsíða 20

Sjómannadagsblaðið - 04.06.1961, Blaðsíða 20
Forseti íslands og biskup íslands ásamt frúm voru viðstaddir frumsýningu í Laugarássbíói, ásamt fjölda annarra mætra gesta, eins og sjá má af meðfylgj- andi myndum. Henry Hálfdánarson bauð gesti velkomna og flutti vígsluræðu. A efstu mynd næstu síðu má sjá nausta- stcininn og greinilegt slit í honum miðj- um eftir kjalför aldalangrar sjósóknar. Vígsluhátíð Þann 17. maí 1960 var hið nýja samkomuhús Sjómannadagssamtaka Reykjavíkur og Hafnarfjarðar form- lega tekið í notkun, og var við það tækifæri boðið til vígsluhátíðar og frumsýningar, ýmsum aðilum er á einn eða annan hátt höfðu stutt að framgangi þessarar byggingafram- kvæmda, ásamt forsvarsmönnum borgar og ríkis. Henry Hálfdánsson þáv. form. Sjómannadagsráðs stýrði vígsluhá- tíðinni og ávarpaði gesti í upphafi frumsýningar, fer hér á eftir megin- kjarni úr ræðu hans við þetta tæk- færi.: Þetta samkomuhús og Laugaráss- bíó, sem í því verður starfrækt, til heyrir Dvalarheimili aldraðra sjó- manna eins og önnur þau mannvirki og fyrirtæki, sem reist verða og rek- in á þessari lóð, sem bæjarstjórn Reykjavíkur hefur úthlutað sam- tökum vorum. Þegar Sjómannadagsráð hófst handa um byggingarframkvæmdir hér í Laugarássnum fyrir 8 árum síðan, öfunduðu okkur fáir af bygg- ingasvæðinu sem okkur var úthlut- að né þeim byggingarátökum sem við áttum framundan. Því nær hvergi í landi Reykjavíkur var að finna aðra eins stórgrýtisurð og nærri óyf- irstíganlega fjárhagslega örðugleika til byggingaframkvæmda. Enda hafa sprengingar og grjótruðningur þegar kostað okkur milljónir króna. Samt myndum við nú ekki vilja skifta um stað við nokkurn annan aðila, því dýrðlegra útsýni en hér er, finnst vart á byggðu bóli. Til endurgjalds heitum við því að fegra staðinn eftir beztu getu svo allir bæjarbúar hafi ánægju af því að koma hingað, hvort sem verður til stuttrar heimsóknar eða langdval- ar, og hvort sem gesturinn er ungur eða gamall. Við eigum nú eftir óupp- fyllta eina ósk, varðandi umhverfið, sem Sjómannadagsráðið leyfir sér að beina til stjórnarvaldanna, og það er, að minnismerki Leifs heppna, sem ákveðið hefur verið að flytja, verði flutt á Leifshöfða, klöppina hér fyrir 4 SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Sjómannadagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.