Sjómannadagsblaðið

Árgangur

Sjómannadagsblaðið - 04.06.1961, Blaðsíða 34

Sjómannadagsblaðið - 04.06.1961, Blaðsíða 34
Verið að hleypa „Borinty" af stokkunum. Smíðuð undir þaki, við beztu aðstæður. Hin nýja kvikmynda-„Bounty“ á leið til suðurhafa. steingeitarinnar, mitt á milli Ástra- líu og Suður-Ameríku. Þar leituðu frægustu uppreistarmenn í enskum bókmenntum hælis, og maira en 100 afkomendur þeirra búa þar enn. Þetta voru mennimir, sem árið 1789 neyddu William Bligh skipstjóra á Bounty og 18 menn aðra til að fara í 23ja feta langan bát úti á reginhafi, en skutust sjálfir í felur á Pitcairn ásamt sex körlum og tólf konum frá Tahiti. Kvikmyndahúsagestir telja, að ,,brauðaldina”Bligh hafi verið í út- liti eins og leikarinn Charles Laugh- toon, og af lýsingum að dæma virð- ist það ekki fjarri sanni. Hann fékk viðurnefni sitt vegna þess, að hann hafði verið sendur í hinn fræga leið- angur sinn til að safna brauðaldina- plöntum á Tahiti og flytja þær til Vestur-Indía, svo að þær gætu séð þrælunum fyrir viðurværi. Bligh hafði verið siglingafræðingur Cooks skipstjóra í öðrum leiðangri hans, svo að hann þekkti eyjarnar mæta- vel. Hann hafði þó ekki tekið sér Cook til fyrirmyndar, að því er mannúðlega framkomu snerti, og hinn gamli, hrottalegi flotaagi, sem hann beitti, átti ekki vel við menn í Suðurhöfum. Bounty hafði lokið við að taka farm af brauðaldinplöntum og var á leið til ákvörðunarstaðar með þær, þegar uppreist var gerð 28. apríl 1789. Bligh hafði ekkert sjókort á báti sínum, en sigldi honum þó 3618 míl- ur um úthöfin til Timor-eyjar, kom aðeins við á nokkrum smáeyjum, og er þetta eitt mesta afrek á sviði siglinga, sem um getur. Á sigling- unni nærðust menn hans aðallega á ávöxtum og skelfiski. Ferðin stóð í næstum þrjá mánuði, en þá voru uppreistarmenn komnir heilu og höldnu til Pitcairn. Þeir eyðilögðu Bounty, og þegar skip kom næst við á eyjunni, voru allir uppreistar- menn dauðir nema einn, og engum kom til hugar að ónáða hann. Þrátt fyrir allt erfiðið tókst ekki að rækta brauðaldin á Vestur-Indíum, því að íbúar þar vildu heldur önnur aldin. Skipbrot hafa oft valdið því, að menn hafa setzt að á afskekktum eyjum og lifað þar eins og Robin- son Krúsó. til skamms tíma voru þær einangraðar af miklum fjar- lægðum og þeirri staðreynd, að skipaleiðir lágu hvergi í nánd við þwr, 'en nú eru þar vitanlega loft- skeytastöðvar, og þær eru eftirsótt- ar til veðurathugana. Sumar þeirra hafa jafnvel orðiðl skemmtistaðir. Það á að minnsta kosti að hafa gerzt að því er snertir Lord Howe-eyju, og geri ég ráð fyrir að þangað megi komast á fáeinum stundum í flugvél, en fyrir um það bil 30 árum var hún eins afskekkt og nokkurt annað byggt ból á þessari jörðu. Lord Howe er 436 mílur norð- austur af Sydney í Ástralíu, og eiga eyjarskeggjar kosningarrétt í Syd- ney fyrir einhverjar pólitískar kenj- ar, svo að það kom fyrir á þríðja tug aldarinnar, að óvíst var um endan- leg kosningaúrslit í að minnsta kosti hálfan mánuð, þar til lítið gufuskip, sem hélt uppi mánaðarlegum ferð- um til eyjarinnar, hafði snúið aftur með atkvæðakassann. Á eyjunni voru þá 96 menn með kosningarétt. Eyja þessi er um það bil jafn breið og Pitcairn og tvöfalt lengri, og á suðurodda hennar er 2840 feta hátt fjall. Hún er skógi vaxin en varð til af völdum eldsumbrota. Sagan hermir, að skipverjar á Lord Howe hafi fundið eyjuna um 1788, þegar þeir brutu skip sitt þar. Þeir komust ekki frá eyjunni um langt skeið, og þegar þeir fundust um síðir, höfðu þeir komið sér svo vel fyrir þar, að þeir vildu ekki fara þaðan, heldur sendu eftir eiginkonum sínum. Enn síðar kom þangað skipstjóri á banda- rísku hvalveiðiskipi, og var hann að svipast um eftir afskekktum stað, þar sem hann gæti setzt að ásamt tveim eiginkonum, sem hann hafði krækt sér í á Pitcairn, en þær voru 1 8 SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Sjómannadagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.