Sjómannadagsblaðið

Árgangur

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1969, Blaðsíða 17

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1969, Blaðsíða 17
31. Sjómannadagurinn í Reykja- vík var haldinn sunnudaginn 26. maí, en raunverulega hófst hann með opnun Sjávarútvegssýningarinnar, sem opnuð var í sýningarhöllinni í Laugardal daginn áður, og sagt er frá annars staðar hér í blaðinu. Hátíðahöldin hófust með messu í Laugarásbíói kl. 11.00. Prestur var séra Grímur Grímsson, en organ- leikari Kristján Sigtryggsson. Ein- söngvari var Kristinn Hallsson. Kl. 13.30 hófust hátíðahöld við Hrafnistu með því að Lúðrasveit Reykjavíkur lék. Sjómenn mynduðu fánaborg með félagsfánum og ís- lenzkum fánum. Þá minntist biskup Islands, herra Sigurbjörn Einarsson, drukknaðra sjómanna, en Kristinn Hallsson söng einsöng. Þá voru flutt ávörp. Eggert G. Þorsteinsson, sjáv- arútvegsmálaráðherra, talaði af hálfu Þorsteinn Geirharðsson með björgunarsundsbikarinn og stakka- sundsbikarinn. SJÓMAN NADAGU Rl N N í REYKJAVÍK 1968 hafa verið veitt nokkur undanfarin ár, en að þessu sinni, 1968, þótti ekki álitamál, að veita bæri þau Kristni O. Jónssyni, skipstjóra á m.s. Þórs- nesi frá Stykkishólmi. Kristinn bjargaði stýrimanni sínum, sem fest- ist í netum og drógst fyrir borð og ríkisstjórnarinnar. Baldur Guð- mundsson, útgerðarmaður, talaði af hálfu útgerðarmanna og Gunnar Friðriksson, forseti Slysavamafélags Islands ræddi um starfsemi félags- ins undanfarin 40 ár og tengsl þess við sjómannastéttina, en Slysavarna- félagið varð 40 ára 1968. Þá afhenti formaður Sjómanna- dagsráðs, Pétur Sigurðsson, alþm., eftirtöldum sjómönnum heiðurs- merki Sjómannadagsins: Andrési Andréssyni, vélstjóra, Boga In- gjaldssyni, vélstjóra, Guðjóni Svein- bjömssyni, vélstjóra og Vilhjálmi Árnasyni, skipstjóra. Að þessu sinni var veitt Afreks- verðlaun Sjómannadagsins, en þau eru aðeins veitt fyrir frækilega björgun, þegar viðkomandi björg- unarmaður sýnir frábært snarræði og stofnar lífi sínu í ótvíræða hættu. Engin afreksbjörgunarverðlaun Þrír þeirra sem fyrstir urðu í róðrarkeppninni á eins manns bát- um, talið frá vinstri: Hrólfur Gunnarsson, Benedikt Ágústsson, Gísli Jóhannsson. SJOMANNADAGSBLAÐIÐ 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Sjómannadagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.