Sjómannadagsblaðið

Árgangur

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1969, Síða 47

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1969, Síða 47
5. Juli: Tirpitz-VorstoB, Abbruch nach zwölf Stunden |o°/VU.Boot-Tf*und / Flugwuaetíitzpunkto •Archangelak NORWEQEN UDSSR heyrir engin fallbyssuskot. Þann 6. júlí segir hann vonsvikinn: „ÞaS er tjón, að okkur skuli ekki gefast tækifæri til sjóorustu. Væntanlega verðum við heppnari með PQ 18.“ (En Hamilton kemur hvergi nærri næstu skipalest. Hann tekur við herstjórnarstarfi í landi, síðar er hann aðlaður, og 1957 deyr hann heima í rúmi sínu.) Alveg hliðstæð mistök verða hjá Þjóðverjunum: Njósnarflugvél telur sig hafa séð orustuskip meðal beitiskipa- deildarinnar, annar telur sig hafa séð tundurskeytaflugvél, sem bendir til ná- lega heppnaðist með því að komast hjá átökum við sterkari herskipasöfnun bandamanna áður en hún kæmi á vett- vang. Eftir að „Bismarck" hafði í maí 1941 verið sökkt í Atlantshafi, og við lá í marzmánuði 1942 að brezkum tundurskeytaflugvélum tækist einnig að eyðileggja „Tirpitz", hafði Hitler og flotaráðsforingi hans Raeder fengið óviðráðanlegt ofnæmi fyrir flugvéla- móðurskipum bandamanna. Þannig hafði á báða vegu myndast nokkurskonar heilbrigð virðing fyrir „yfirburðum" mótaðilans: Berlín ótt- aðist að missa stórherskip sín í árásum tundurskeytaflugvéla móðurskipanna, Lpndon óttaðist „Tirpitz" og félaga hans út úr fjörðum Noregs, studd af „Luftwaffe" staðsettu við Nordkap. Þegar skipalestin PQ 17 er komin 4. júlí á þessar slóðir, eru bollalegging- ar Bretanna um nýja „Skagerak-orustu" þegar orðnar að engu. Veðurlag er að breytast, þokumistur sem áður hefir verið er að hverfa, og orðið bjart um allan sjó, sem eykur á ótta beggja styrj- aldaraðila um „ofurefli" hins. London fyrirskipar beitiskipunum að yfirgefa lestina og sigla í vestur, „með ýtrustu ferð“. Hamilton vara-aðmíráll misskilur fyrirskipunina: Hann heldur að „sjó- orusta hans“ sé loksins á næstu grösum, og fyrirskipar tundurspilladeildinni að fylgja eftir, og skipalestin þannig skilin eftir algjörlega óvarin. En það er sama hvað hann siglir lengi í vestur, — hann Hver kross táknar skip, sem sökkt var annaðhvort af flugvélum eða kafbátum. Stóru hcrskipadcildirnar voru langt frá hvor annani, í algjöru tilgangsleysi. Áður en lagt er af stað, halda sjóliðsforingjar fund með skipstjórum flutningaskipanna í herbragga í Hvalfirði. lægðar flugvélamóðurskips, sem Hitler óttast mest. Þýzku herskipin yfirgefa Altenfjord kl. 11.00 þann 5. júlí og sigla í átt til skipalestarinnar. En tólf tímum síðar fyrirskipar stóraðmíráll Raeder frá Berlín þeim að snúa við aftur. (í árslok 1942 víkur Hitler her- skipa-aðmírál Raeder frá starfi, en við tekur kafbáta-aðmíráll Dönitz.) „Góða ferð og góða veiði". Þegar beitiskipin og tundurspillarnir yfirgefa lestina á ýtrustu ferð, heldur lestar-Kommodor Dowding, að nú sé sjóorustan á næstu grösum og merkja- sendir: „Góða ferð og góða veiði“. Tundurspillaforinginn Broome yfirgef- ur þá sem honum hefir verið falið að vernda, með merkjatilkynningu: „Mér þykir leitt að þurfa að yfirgefa ykkur. Óska ykkur alls góðs. Blóðugt verkefni framundan." Hina „góðu veiði“ gera kafbátarnir og flugvélamar. Hið „blóðuga verk- efni“ framkvæma þeir á hinni yfirgefnu flutningalest. Á bandaríska flutningaskipinu „Al- coa Ranger" lætur skipstjórinn draga niður stjörnufánann og setur í hans stað flaggmerkið „skilyrðislaus upp- gjöf“ þegar hann sér þýzka flugvél 4. Juli 1942 abends: Auflösung des Konvois *mj pry- rC JU* * Nowaja Báren-lnsel < I co SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ 33

x

Sjómannadagsblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.