Sjómannadagsblaðið

Árgangur

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1969, Blaðsíða 47

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1969, Blaðsíða 47
5. Juli: Tirpitz-VorstoB, Abbruch nach zwölf Stunden |o°/VU.Boot-Tf*und / Flugwuaetíitzpunkto •Archangelak NORWEQEN UDSSR heyrir engin fallbyssuskot. Þann 6. júlí segir hann vonsvikinn: „ÞaS er tjón, að okkur skuli ekki gefast tækifæri til sjóorustu. Væntanlega verðum við heppnari með PQ 18.“ (En Hamilton kemur hvergi nærri næstu skipalest. Hann tekur við herstjórnarstarfi í landi, síðar er hann aðlaður, og 1957 deyr hann heima í rúmi sínu.) Alveg hliðstæð mistök verða hjá Þjóðverjunum: Njósnarflugvél telur sig hafa séð orustuskip meðal beitiskipa- deildarinnar, annar telur sig hafa séð tundurskeytaflugvél, sem bendir til ná- lega heppnaðist með því að komast hjá átökum við sterkari herskipasöfnun bandamanna áður en hún kæmi á vett- vang. Eftir að „Bismarck" hafði í maí 1941 verið sökkt í Atlantshafi, og við lá í marzmánuði 1942 að brezkum tundurskeytaflugvélum tækist einnig að eyðileggja „Tirpitz", hafði Hitler og flotaráðsforingi hans Raeder fengið óviðráðanlegt ofnæmi fyrir flugvéla- móðurskipum bandamanna. Þannig hafði á báða vegu myndast nokkurskonar heilbrigð virðing fyrir „yfirburðum" mótaðilans: Berlín ótt- aðist að missa stórherskip sín í árásum tundurskeytaflugvéla móðurskipanna, Lpndon óttaðist „Tirpitz" og félaga hans út úr fjörðum Noregs, studd af „Luftwaffe" staðsettu við Nordkap. Þegar skipalestin PQ 17 er komin 4. júlí á þessar slóðir, eru bollalegging- ar Bretanna um nýja „Skagerak-orustu" þegar orðnar að engu. Veðurlag er að breytast, þokumistur sem áður hefir verið er að hverfa, og orðið bjart um allan sjó, sem eykur á ótta beggja styrj- aldaraðila um „ofurefli" hins. London fyrirskipar beitiskipunum að yfirgefa lestina og sigla í vestur, „með ýtrustu ferð“. Hamilton vara-aðmíráll misskilur fyrirskipunina: Hann heldur að „sjó- orusta hans“ sé loksins á næstu grösum, og fyrirskipar tundurspilladeildinni að fylgja eftir, og skipalestin þannig skilin eftir algjörlega óvarin. En það er sama hvað hann siglir lengi í vestur, — hann Hver kross táknar skip, sem sökkt var annaðhvort af flugvélum eða kafbátum. Stóru hcrskipadcildirnar voru langt frá hvor annani, í algjöru tilgangsleysi. Áður en lagt er af stað, halda sjóliðsforingjar fund með skipstjórum flutningaskipanna í herbragga í Hvalfirði. lægðar flugvélamóðurskips, sem Hitler óttast mest. Þýzku herskipin yfirgefa Altenfjord kl. 11.00 þann 5. júlí og sigla í átt til skipalestarinnar. En tólf tímum síðar fyrirskipar stóraðmíráll Raeder frá Berlín þeim að snúa við aftur. (í árslok 1942 víkur Hitler her- skipa-aðmírál Raeder frá starfi, en við tekur kafbáta-aðmíráll Dönitz.) „Góða ferð og góða veiði". Þegar beitiskipin og tundurspillarnir yfirgefa lestina á ýtrustu ferð, heldur lestar-Kommodor Dowding, að nú sé sjóorustan á næstu grösum og merkja- sendir: „Góða ferð og góða veiði“. Tundurspillaforinginn Broome yfirgef- ur þá sem honum hefir verið falið að vernda, með merkjatilkynningu: „Mér þykir leitt að þurfa að yfirgefa ykkur. Óska ykkur alls góðs. Blóðugt verkefni framundan." Hina „góðu veiði“ gera kafbátarnir og flugvélamar. Hið „blóðuga verk- efni“ framkvæma þeir á hinni yfirgefnu flutningalest. Á bandaríska flutningaskipinu „Al- coa Ranger" lætur skipstjórinn draga niður stjörnufánann og setur í hans stað flaggmerkið „skilyrðislaus upp- gjöf“ þegar hann sér þýzka flugvél 4. Juli 1942 abends: Auflösung des Konvois *mj pry- rC JU* * Nowaja Báren-lnsel < I co SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ 33
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Sjómannadagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.