Sjómannadagsblaðið

Árgangur

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1969, Blaðsíða 39

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1969, Blaðsíða 39
víkur og Njarðvíkur. Merki dagsins hafa verið seld fró byrjun. Allt frá því Sjómannadagsráðið var stofnað, hefur verið efst á baugi, með hverjum hætti væri mögulegt að hrinda í framkvæmd tilveru sjó- mannaheimilis í Keflavík, en fjár- hagur ráðsins og aðildarfélaga þess ekki verið nægur til slíkra stórræða. Smám saman kom þó liðsauki, sem stórum bætti möguleika alla. Stúkan Vík stóð fyrir fjársöfnun til heimilis- ins, Keflavíkurbær lagði fé til verka- mannaskýlis við höfnina, og þótti sú starfsemi mjög samrýmanleg sjó- mannaheimili. I félagi við þessa aðila var mikið rætt og athugað, en alltaf skutu agnúar upp kollinum svo að fram- kvæmdir urðu ekki. Enn bættist liðsauki: Landshafn- arnefnd Keflavíkur og Njarðvíkur ákvað að taka þátt í fyrirhugaðri byggingu. Eftir það var tvívegis langt komið í undirbúningi, sem þó einhverra hluta vegna strandaði. Þannig voru mál byggingar þess- arar í deiglu, allt þar til í ársbyrjun 1967, að bæjarstjórn Keflavíkur varð þess vísari, að til sölu var hér eign, sem talin var mundu geta svar- að að nokkru leyti kröfum þessara aðila um húsnæði sjómannaheimilis. Forseti bæjarstjórnar fékk því til leiðar komið, að Sjómannadagsráð skyldi látið vita af þessum mögu- leika, með beiðni um athugun á kaupum á húsinu. Eftir að Sjómannadagsráð hafði gert byrjunarkönnun á væntanleg- um fjárstyrkjum til kaupanna, og fjárþörf til þeirra, ákvað það að freista þeirra. Kom svo, að í enda apríl 1967 var undirritaður kaupsamningur um kaup Sjómannadagsráðs Keflavíkur og Njarðvíkur á húsinu nr. 80 við Hafnargötu í Keflavík. Kaup þessi studdu eftirtaldir aðilar: Koddaslagur hefur verið nær fastur liður á Sjómannadeginum í Keflavík, enda kátleg og hressandi skemmtun, sem jafnframt útheimtir sundkunnáttu fyrir þann sem ekki sigrar! Bæjarstjórn Keflavíkur. Landshöfnin í Keflavík og Njarð- vík. Slysavarnadeild kvenna í Kefla- vík. Slysavarnadeild kvenna í Garði. Stúkan VÍK, Keflavík. Verkalýðs- og sjómannafélag Keflavíkur og Njarðvíkur. Vélstjórafélag Keflavíkur og Njarðvíkur. Skipstjóra- og stýrimannafélagið Vísir, Keflavík. Einnig hefur ráðið bent á mjög góðan hug seljenda hússins til máls- ins, þeirra Magnúsar og Sturlaugs Björnssona. í byrjun ágúst 1967 var opnuð sjómannastofan VIK á neðri hæð SJÓMANnadagsblaðIÐ 25
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Sjómannadagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.