Sjómannadagsblaðið

Volume

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1969, Page 61

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1969, Page 61
HAPPDRÆTTI HÁSKÓLA ÍSLANDS Þar sem verð miðanna hefur verið óbreytt fró órinu 1966, þótt allt verðlag í landinu hafi hœkkað stórlega, sjó- um við okkur ekki annað fœrt en að breyta verði miðanna í samrœmi við það — Þannig kostar heilmið- inn 120 kr. ó mónuði og hólfmiðinn 60 kr. — Heildarfjárhœð vinninga hœkkar árið 1969 um 30,240,000 krónur — þrjátíu milljónir tvö hundruð og fjörutíu þúsund. Helztu breytingar eru þessar: 10,000 króna vinningar TVÖFALDAST, verða 3,550, en voru 1,876. 5,000 króna vinningum fjölgar úr 4,072 í 5,688. Lœgsti vinningur verður 2,000 krónur í stað 1,500 krónur áður. — Engir nýir miðar verða gefnir út. GLÆSILEGASTA HAPPDRÆTTI ÁRSINS: Happdrœtti Háskólans greiSir 70% af heildarveltunni í vinninga, sem er hœrra vinningshlutfall en nokkuð annað happdrœtti greiðir hérlendis. — Heildarfjárhœð vinninga verður 120,960,000 krónur. A árinu 1968 voru miðar í HAPPDRÆTTI HÁSKÓLANS nœrri uppseldir og raðir voru ófáanlegar. Þess vegna er brýnt fyrir öllum gömlum viðskiptavinum happdrœttisins að endurnýja sem allra fyrst — og eigi síðar en 5. ianúar. HAPPDRÆTTI HÁSKÓLA ÍSLANDS DIESELVÉL, gerð 400-26 VO. ^ Frá 300 til 900 hestafla. ^ Stuttbyggð r= aukið lestarrými. ^ Einföld og sterkbyggð. ^ Auðveld í meðförum. * Olíukœldar bullur. Umskiptanlegar stokkfóðringar. ^ Afestur ferskvatnskœlir. ^ Langur keyrslutími á milli bullu- hreinsana. ^ Þriggja blaða skiptiskrúfa. Allar nánari upplýsingar hjá umboðsmönnum ALPHA DIESEL A/S, FREDERIKSHAVN. Einnig eru ALPHA-vélar frá 100—1000 hestafla til afgreiðslu. Stuttur afgreiðslufrestur. H. BENEDIKTSSON H.F. Suðurlandsbraut 4 — Sími 38300 — Reykjavík. __________________________________________________ SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ

x

Sjómannadagsblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.