Sjómannadagsblaðið

Árgangur

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1969, Blaðsíða 42

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1969, Blaðsíða 42
Úr þessari 3.900 punda djúp-sjáv,ar robot-kúlu horfði Rieseberg á og tók myndir af baráttu hákarlsins og risakrabbans. Kolkrabbinn spýtir frá sér kolsvörtum vökva, þegar hann skynjar árás hákarlsins. krabbinn teygir anga sína upp að hvítum kvið hans. Kolkrabbinn stendur á öllum örmum á botninum, titrandi af grimmd og hungri. Hann starir upp í yfir- borðið sem er pískað af löðri sporðasláttar hákarlsins, og krabbinn sveigir sig í takt við bylgjusveiflurnar sem berast niður. Allt í einu tekur hákarlinn á rás niður aftur. En kol- krabbinn kastar sér upp á móti til þess að mæta árás- inni. Kjaftur hans titrar eins og fyrr, opnast og lokast. Einn armur kolkrabbans nær í skrokk hákarlsins, sem sveigir sig og brýzt um ofsalega og heggur bogamynd- uðum tönnum sínum í beinlausan fálmarann, sem slett- ist máttlaust niður. En strax skýtur öðrum fálmara fram og aðrir teygja sig og fetta, en sá bitni hangir máttlaus og aðgerðarlaus. Kolkrabbinn verður snögg- lega rauðbrúnn á lit og spýtir varnarvökva frá sér, svo umhverfið verður allt svart. Hákarlinn gerir árás. 28 SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ Það er eins og myrkrið rugli hákarlinn, og hann syndir ráðþrota um stund í leit að óvini sínum, sem hvarf svo snögglega. En kolkrabbinn hefir látið sig síga niður á sandbotn- inn og stendur þar nú uppréttur á sjö fálmurum, en sá áttundi slettist laus. Heiftin í að drepa virðist nú hafa yfirstigið löngunina í að seðja hungrið, því sýruvellan úr kjafti skepnunnar hefir nú horfið, við þessa nýju kennd. Svarti varnarvökvinn hefir dreifzt í umhverfinu, sem nú er skollitað. í yfirborðinu svamlar hákarlinn í ofsabræði, en sting- ur sér svo niður aftur að nýju í leit að bráð sinni. Eins og elding smýgur þessi rennilegi skrokkur í átt að hin- um týnda fjandmanni sínum, — en missir aftur marks! Kolkrabbinn hefir komið sér fyrir í betri aðstöðu, og rennir fram einum fálmara og síðan öðrum — en Snögglega breytist baráttuaðstaðan.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Sjómannadagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.