Sjómannadagsblaðið

Árgangur

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1969, Blaðsíða 21

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1969, Blaðsíða 21
Hafmeyju-fyrirsætan 1909. Litla hafmeyjan við Löngulínu. Hafmeyju-fyrirsætan 1967. Ellen Price de Plane, 89 ára, — dönsk dansmær um aldamótin og fyrirsæta að hinni víðfrægu „Litlu hafmeyju“ við Löngulínu i Kaupmannahöfn, dvelur nú á heimili aldraðs fólks á eyjunni Born- holm. Arið 1909 dansaði hún sólódans í konunglega leikhúsinu í Kaupmanna- höfn í ballett-uppfærslu í „Litla haf- rneyjan" úr ævintýrum H. C. Andersen. Myndhöggvarinn Edvard Eriksen varð svo hrifinn af leiknum, að hann fékk Ellen sem fyrirsætu að bronse-mynd sinni, sem nú er ein víðkunnasta myndastytta hins vestræna heims. — Ellen Price hefur enn ánægju af því að ganga niður að ströndinni og horfa þaðan út á hafið. þess, að ákveðin uppeldissvæði væru algerlega friðuð, nema þá kannske fyrir línu og öngli, en þar utan vildi hann nýtingu landhelginnar á þann hátt, áð sem beztum afla væri skilað með sem minnstum tilkostnaði, án þess þó að stofninn væri skaðaður. A því sem hér hefur verið sagt, má sjá, að áhugamál Sigurjóns voru mörg, en ég held þó að það sem honum var hjartfólgnast hafi verið slysavamamálin. Þar vann hann og fjölskylda hans frábært starf og var eiginkona hans t. d. formaður í Hraunprýði yfir aldarfjórðung. Sjálfur átti hann sæti um margra ára skeið í stjóm Fiskakletts, en þetta eru slysavarnafélögin í Hafn- arfirði. Mun hann hafa gegnt for- mennsku í Fiskakletti síðustu miss- irin í fjarveru yngri sonar síns, sem stundað hefur nám erlendis. Hann sat oft þing Slysavarnafélags Islands og átti sæti í stjóm þess um skeið. I lokaorðum minningargreinar er ég ritaði í Morgunblaðið, er Sigur- jón var borinn til grafar, komst ég svo að orði: „Þeim fækkar nú ört gömlu tog- araskipstjórunum, sem áttu sinn drjúga þátt í því, að þjóð okkar hef- ur komizt úr fátækt til bjargálna og sjálfstæðis. Eg hefi verið með sum- um þeirra, en kynnzt öðrum. Þetta þóttu oft harðir karlar og hrjúfir, enda mótaðir af erfiðu starfi sínu og ómildri veðráttu Islandsmiða. En mín viðkynning við þá er sú, að þeir hafi flestir verið búnir mannkostum, sem aðeins prýða þá, sem „sjentil- menn“ kallast. Einn þessara manna var Sigurjón Einarsson. Hann átti síðustu stundir þessa lífs með eigin- konu sinni í glöðum hóp góðra fé- laga, og hafði nýlokið við að tala fyrir minni sjómannskonunnar, er hann hóf sína síðustu siglingu. Þannig hefur Sigurjóni þótt gott að kveðja. Fyrir hönd Sjómannadagsráðs, vistfólks og starfsfólks á Hrafnistu flyt ég Sigurjóni Einarssyni hinztu kveðjur og þakklæti um leið og ég færi eftirlifandi eiginkonu, börnum og barnabörnum innilegar samúðar- kveðjur.11 Hans og allra þeirra, sem ég hefi hér minnzt, bið ég ykkur að heiðra með því að rísa úr sætum, um leið og við sendum öllum eftirlifandi að- standendum innilegar samúðar- kveðjur.“ SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ 7
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Sjómannadagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.