Sjómannadagsblaðið

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1969, Qupperneq 29

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1969, Qupperneq 29
„Lóðsinn“, hafnsögubátur Vestmannaeyja stendur oft í ströngu. Vestmannaeyjar eru ein mesta fiskveiði- og útflutningshöfn landsins. Á síðastliðnu ári komu þar til hafnar 1.360 skip, þar af 335 verzlunarskip. — Innflutningur til eyjanna var 28.728 smál, þar af um 20 þúsund lestir olía. — Útfluttar fiskafurðir voru 24.646 tonn þar af um 12.042 lestir hraðfryst, 5.981 lest fiskimjöl, 3.218 lestir síldar- og loðnumjöl og 2.683 lestir saltfiskur. Gjcsfir til Hrafnistu, barnaheimilissjóðs og sérsjóða Sjómannadagsins hrörnunarsjúkdómur vegna þess aS menn eru staðnaðir og hættir að fylgj- ast með því sem er að ske í kringum þá. Að leggja milljónir króna 1 að koma af stað 20 ára gömlum togurum er legið hafa í hirðuleysi undanfarin ár tel ég neikvæðar aðgerðir. Að skipta um afl- vélar í 15—20 ára gömlum togurum tel ég einnig vera neikvæðar aÖgerðir. Að kaupa notaða skuttogara sem lagt hefur verið upp í erlendum höfnum vegna leyndra galla t. d. vélvana tel ég einnig neikvæðar aðgerðir. Að byggja flota af 150—200 lesta bátum (togbát- um) tel ég einnig vera neikvæðar að- gerðir. Jákvæðar aðgerðir kalla ég þær er gefa eitthvað af sér í aðra hönd, og það eru einmitt þær sem við þörfnumst mest nú í dag og sem um leið skapa fjölda manns atvinnu og mörgum fjöl- skyldum fjárhagslega góða afkomu. Ég vil hér leyfa mér að vitna til greinar í Morgunblaðinu 3. apríl s. 1. eftir seðla- bankastjóra dr. Jóhannes Nordal, en þar segir: Ef aukin útlán Seðlabankans og aörar ráðstafanir í lánamálum, þar á meÖal útlán á vegum Atvinnumála- nefndar ríkisins eiga að koma að tilætl- uðum notum skiptir heilbrigð notkun lánsfjárins ekki minna máli en upphæð þess. Aðeins með því að beita hinum ströngustu arðsemissjónarmiðum við lánveitingar í hvaða tilgangi sem er, er unnt að tryggja að fjármagnið komi að fullu gagni og verði til lengdar til þess að auka framleiðslu og atvinnu. Til- raunir til þess að halda uppi atvinnu með því að veita lánsfé til óarðbærra fyrirtækja eða framleiðslugreina hljóta að vera dæmdar til að mistakast. Við köllum borgina okkar stór Revkja- vík og það er hún að sönnu, en henni hentar ekki neinn kotbúskapur í sjávar- útvegi. Nei, henni hentar bezt stórút- gerð með nýjustu og fullkomnustu tækni sem til er nú í dag, en það er aÖeins framkvæmanlegt með stórum verksmiöjuskuttogurum sem sækja á fjarlæg mið og þangað sem mest afla- magn er fyrir hendi hverju sinni og sem skila mestum gjaldeyri með minnst- um tilkostnaÖi, það er framtíðin Loftur Júlhisson. Ólafur Árnason, Víðimel 46 .... 25.000,00 Ónefndur vistmaður á Hrafnistu 130.378,69 Helgi Guðmundsson frá Nesjum Miðhreppi ...................... 25.000,00 Bjarni J. Marteinsson, til minn- ingar um konu sína, Gunnhildi Steinsdóttur ................... 25.000,00 Guðbjörg Jónsdóttir, til minn- ingar um mann sinn, Steindór Sæmundsson .................... 5.000,00 Ónefnd, til minningar um Jón Björnsson og Ólöfu Jónsdóttur frá Fossum í Skutulsfirði ...... 10.000,00 Meivant Sigurðsson, bílstjóri .. 20.000,00 Ónefnd, til Skemmtiferðasjóðs vistmanna ...................... 15.000,00 í ríkistryggðum skuldabréfum .. 40.000,00 Frá: Huldu Þorvaldsdóttur, Jak- obínu Þorvaldsdóttur, Bergþóri E. Þorvaldssyni og Nönnu Þor- valdsdóttur og börnum, til minn- ingar um foreldra þeirra og tvö systkini, sem látin eru, þeirra: Þorvaldar Eyjólfssonar, skip- stjóra, f. 5/4 1876, — d. 22/9 1932. Jakobínu G. Guðmundsdóttur, f. 5/3 1874, — d. 16/5 1967. Eyjólfs Þorvaldssonar verzlun- arm, f. 1/10 1910, — d. 14/9 1935. Nönnu Þorvaldsdóttur Blaabjerg, f. 21/6 1912, — d. 4/2 1943. Ónefndur, til barnaheimilasjóðs 50.000,00 Kristmann Jónsson, til minning- ar um son sinn, Ingvar Torfa . . 30.000,00 Almar Normann, Hrafnistu .... 25.000,00 Guðmunda Lárusdóttur, til minn- ingar um mann sinn, Hagalín Ásbjörnsson ................... 20.000,00 Módel af togaranuum Víðir, G.K. 450, sem gert er af vélstjóranum 1917, en hann var þýzkur. Eig- andi var Jóhannes Bjarnason Skólavörðustíg 38 þá skipstjóri á Víði. Sonur hans, Bjarni Jó- hannesson, eignaðist það eftir föður sinn. Gefið af dætrum Bjarna, þeim Jennýu Bjarna- dóttur og Kristínu Bjarnadóttur. Robert Friðrik Skúlason og Jón Anton Skúlason til minningar um föður sinn Skúla Högnason 50.000,00 Seld minningarkort, til Styrkt- arsjóðs vistmanna ............ 23.416,00 Stjórn Hrafnistu flytur alúðarþakkir til gefenda og allra þeirra, er á margvíslegan hátt hafa stutt að uppbyggingu Hrafnistu. SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ 15
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Sjómannadagsblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.