Sjómannadagsblaðið

Árgangur

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1969, Síða 29

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1969, Síða 29
„Lóðsinn“, hafnsögubátur Vestmannaeyja stendur oft í ströngu. Vestmannaeyjar eru ein mesta fiskveiði- og útflutningshöfn landsins. Á síðastliðnu ári komu þar til hafnar 1.360 skip, þar af 335 verzlunarskip. — Innflutningur til eyjanna var 28.728 smál, þar af um 20 þúsund lestir olía. — Útfluttar fiskafurðir voru 24.646 tonn þar af um 12.042 lestir hraðfryst, 5.981 lest fiskimjöl, 3.218 lestir síldar- og loðnumjöl og 2.683 lestir saltfiskur. Gjcsfir til Hrafnistu, barnaheimilissjóðs og sérsjóða Sjómannadagsins hrörnunarsjúkdómur vegna þess aS menn eru staðnaðir og hættir að fylgj- ast með því sem er að ske í kringum þá. Að leggja milljónir króna 1 að koma af stað 20 ára gömlum togurum er legið hafa í hirðuleysi undanfarin ár tel ég neikvæðar aðgerðir. Að skipta um afl- vélar í 15—20 ára gömlum togurum tel ég einnig vera neikvæðar aÖgerðir. Að kaupa notaða skuttogara sem lagt hefur verið upp í erlendum höfnum vegna leyndra galla t. d. vélvana tel ég einnig neikvæðar aðgerðir. Að byggja flota af 150—200 lesta bátum (togbát- um) tel ég einnig vera neikvæðar að- gerðir. Jákvæðar aðgerðir kalla ég þær er gefa eitthvað af sér í aðra hönd, og það eru einmitt þær sem við þörfnumst mest nú í dag og sem um leið skapa fjölda manns atvinnu og mörgum fjöl- skyldum fjárhagslega góða afkomu. Ég vil hér leyfa mér að vitna til greinar í Morgunblaðinu 3. apríl s. 1. eftir seðla- bankastjóra dr. Jóhannes Nordal, en þar segir: Ef aukin útlán Seðlabankans og aörar ráðstafanir í lánamálum, þar á meÖal útlán á vegum Atvinnumála- nefndar ríkisins eiga að koma að tilætl- uðum notum skiptir heilbrigð notkun lánsfjárins ekki minna máli en upphæð þess. Aðeins með því að beita hinum ströngustu arðsemissjónarmiðum við lánveitingar í hvaða tilgangi sem er, er unnt að tryggja að fjármagnið komi að fullu gagni og verði til lengdar til þess að auka framleiðslu og atvinnu. Til- raunir til þess að halda uppi atvinnu með því að veita lánsfé til óarðbærra fyrirtækja eða framleiðslugreina hljóta að vera dæmdar til að mistakast. Við köllum borgina okkar stór Revkja- vík og það er hún að sönnu, en henni hentar ekki neinn kotbúskapur í sjávar- útvegi. Nei, henni hentar bezt stórút- gerð með nýjustu og fullkomnustu tækni sem til er nú í dag, en það er aÖeins framkvæmanlegt með stórum verksmiöjuskuttogurum sem sækja á fjarlæg mið og þangað sem mest afla- magn er fyrir hendi hverju sinni og sem skila mestum gjaldeyri með minnst- um tilkostnaÖi, það er framtíðin Loftur Júlhisson. Ólafur Árnason, Víðimel 46 .... 25.000,00 Ónefndur vistmaður á Hrafnistu 130.378,69 Helgi Guðmundsson frá Nesjum Miðhreppi ...................... 25.000,00 Bjarni J. Marteinsson, til minn- ingar um konu sína, Gunnhildi Steinsdóttur ................... 25.000,00 Guðbjörg Jónsdóttir, til minn- ingar um mann sinn, Steindór Sæmundsson .................... 5.000,00 Ónefnd, til minningar um Jón Björnsson og Ólöfu Jónsdóttur frá Fossum í Skutulsfirði ...... 10.000,00 Meivant Sigurðsson, bílstjóri .. 20.000,00 Ónefnd, til Skemmtiferðasjóðs vistmanna ...................... 15.000,00 í ríkistryggðum skuldabréfum .. 40.000,00 Frá: Huldu Þorvaldsdóttur, Jak- obínu Þorvaldsdóttur, Bergþóri E. Þorvaldssyni og Nönnu Þor- valdsdóttur og börnum, til minn- ingar um foreldra þeirra og tvö systkini, sem látin eru, þeirra: Þorvaldar Eyjólfssonar, skip- stjóra, f. 5/4 1876, — d. 22/9 1932. Jakobínu G. Guðmundsdóttur, f. 5/3 1874, — d. 16/5 1967. Eyjólfs Þorvaldssonar verzlun- arm, f. 1/10 1910, — d. 14/9 1935. Nönnu Þorvaldsdóttur Blaabjerg, f. 21/6 1912, — d. 4/2 1943. Ónefndur, til barnaheimilasjóðs 50.000,00 Kristmann Jónsson, til minning- ar um son sinn, Ingvar Torfa . . 30.000,00 Almar Normann, Hrafnistu .... 25.000,00 Guðmunda Lárusdóttur, til minn- ingar um mann sinn, Hagalín Ásbjörnsson ................... 20.000,00 Módel af togaranuum Víðir, G.K. 450, sem gert er af vélstjóranum 1917, en hann var þýzkur. Eig- andi var Jóhannes Bjarnason Skólavörðustíg 38 þá skipstjóri á Víði. Sonur hans, Bjarni Jó- hannesson, eignaðist það eftir föður sinn. Gefið af dætrum Bjarna, þeim Jennýu Bjarna- dóttur og Kristínu Bjarnadóttur. Robert Friðrik Skúlason og Jón Anton Skúlason til minningar um föður sinn Skúla Högnason 50.000,00 Seld minningarkort, til Styrkt- arsjóðs vistmanna ............ 23.416,00 Stjórn Hrafnistu flytur alúðarþakkir til gefenda og allra þeirra, er á margvíslegan hátt hafa stutt að uppbyggingu Hrafnistu. SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ 15

x

Sjómannadagsblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.