Sjómannadagsblaðið

Árgangur

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1969, Blaðsíða 18

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1969, Blaðsíða 18
var að sökkva í þriðja skipti, er Kristinn henti sér útbyrðis og náði honum. Var stýrimaðurinn þá með- vitundarlaus. Þetta afreksverk var unnið á fiskimiðunum út af Breiðafirði í slæmu sjóveðri og mjög köldum sjó. Að ósk Kristins og Sjómannadags- ráðs Stykkishólms var afreksverð- launabikarinn, sem er gefinn af Fé- lagi íslenzkra botnvörpuskipaeig- enda, afhentur á hátíð sjómanna í Stykkishólmi. (Sjá bls. 20). Frá stakkasundinu. Piltar úr sjóvinnunámskeiðinu, að störfum undir stjórn kennara síns Harðar Þorsteinssonar. AÐ LOKNUM hátíðahöldunum við Hrafnistu var fjölbreytt dagskrá í Nýju sundlaugunum á Laugardag. 4 keppendur voru í stakkasundi, þeir Þcrsteinn Geirharðsson, Bjami Ragnarsson, Guðni Eyjólfsson og Smári Sæmundsson. Hlutskarpastur varð Þorsteinn Geirharðsson og hlaut hann Stakkasundsbikarinn. í björgunarsundi voru 5 keppendur, þeir Þorsteinn Geirharðsson, Atli Michaelsen, Sigurbjörn Svavarsson, Smári Sæmundsson og Guðni Eyj- ólfsson, þar varð einnig hlutskarp- astur Þorsteinn Geirharðsson og hlaut hann einnig björgunarsunds- bikarinn. Róðrarkeppni fór fram á eins manns gúmmíbátum. Þátttak- endur voru margir. Fyrstur varð Benedikt Agústsson, annar Gísli Jó- hannsson og þriðji Hrólfur Gunn- arsson. í reiptogi sigraði sveit Haraldar Ágústssonar. Aðrir keppendur í reip- togi voru Skipstjórasveit og sveit Benedikts Ágústssonar. Þá fór fram sýning í sjóvinnubrögðum. Piltar úr Sjóvinnunámskeiði Æskulýðsráðs sýndu undir stjórn Harðar Þorsteins- sonar, einnig sýndi flokkur úr Björg- unarsveit Ingólfs meðferð gúmmí- björgunarbáta. Þá voru einnig flutt skemmtiatriði. Sjómannadagsblaðið og merki dagsins voru seld víðsvegar um borg- ina. Sjómannadagshóf var um kvöld- ið að Hótel Sögu og dansleikir á veg- um Sjómannadagsins í mörgum sam- komuhúsum borgarinnar. Sjómannadagurinn færir öllum þátttakendum, svo og öllum þeim sem stuðluðu að því að hann mætti fara sem bezt fram, sínar beztu þakkir. 4 SJOMANNADAGSBLAÐIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Sjómannadagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.