Sjómannadagsblaðið

Árgangur

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1984, Síða 33

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1984, Síða 33
PISKISKIPASTÓLU MN IÁRSLOK1983 Verum þolinmóðir menn meins ef þreyjum hríðir aumir tímar endast senn aðrar koma tíðir. Hér á eftir verður nokkur grein gerð fyrir fiskiskipastól landsins eins og hann var skráður í Sjó- manna Almanaki Fiskifélags ís- lands, er út kom í desember s.l. þá í 59. skiptið frá því að Fiskifélagið tók við útgáfu þess árið 1925, en fyrsta almanakið var gefið út árið 1914 þá af Stjórnarráðinu. Þrátt fyrir „auma tíma“ í ís- lenskum sjávarútvegi voru skrá- sett 25 fiskiskip á árinu, þar af 3 nýir skuttogarar og vitað var að samið hafi verið um smíði 14 skipa til afhendingar á árinu 1984. Þar af 11 skip smíðuð innanlands og 3 í Póllandi. Samkvæmt skipaskrá Sjó- manna Almanaksins voru skrásett 835 fiskiskip samtals 111.767 brúttórúmlestir. á móti 841 skipi og 111.853 brúttórúmlestum í fyrra, og skiptust þau þannig eftir stærðarflokkum. Tafla I: Árslok 1983 Meðalaldur Bátar undir 12 brl. 251 2.091 brl. 16.9 ár Bátar 13—20 brl. 56 919 brl. 17.5 ár Bátar21—50 brl. 104 3.464 brl. 19.5 ár Bátar 51—110 brl. 131 10.203 brl. 23.7 ár Bátar 111—200 brl. 101 15.692 brl. 16.5 ár Bátar 201—500 brl. 77 21.752 brl. 15.9 ár Bátar 501—800 brl. 5 3.233 brl. 10.8 ár Bátar 800 og yfir 3 2.801 brl. 17.0 ár Samtals 728 60.155 brl. Skuttogarar undir 500 brl. 85 34.413 brl. 7.8 ár Skuttogarar yfir 500 brl. 18 15.246 brl. 12.4 ár Hvalveiðiskip 4 1.953 brl. 35.8 ár Samtals 835 skip 111.767 brúttórúmlestir. Tafla II: Fjöldi og meðalaldur fiskiskipa eftir landshlutum. 1. Suðurland 105 skip 19.8 ár 2. Reykjanes 243 skip 17.4 ár 3. Vesturland 89 skip 15.8 ár 4. Vestfirðir 122 skip 19.5 ár 5. Norðurland vestra 51 skip 16.0 ár 6. Norðurland eystra 132 skip 15.6 ár 7. Austfirðir 89 skip 14.3 ár Samtals 831 skip 17.1 ár meðalaldur Hvalveiðiskip 4 skip 35.8 ár meðalaldur Þegar litið er á þessar töflur kemur í ljós að elstu skipin eru í Suðurlandskjördæmi. Þar er meðalaldur allra fiskiskipa tæp 20 ár, en yngst eru þau á Austfjörð- um rúm 14 ár. Og ef litið er á meðalaldur hinna ýmsu stærðar- flokka sést að flokkur skipa af stærðinni 51—110 brúttórúmlestir sker sig algerlega úr, þar sem meðalaldurinn er 23.7 ár. Á hinu hefðbundna vertíðar- svæði þ.e. frá Hornafirði til Breiðafjarðar eru samtals 98 skip í SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ 33
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Sjómannadagsblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.