Sjómannadagsblaðið

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1984, Qupperneq 44

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1984, Qupperneq 44
stæðra verkefna og björgunar- starfa. 9. júlí árið 1857 var fyrsti steinninn kominn á sinn stað á Minotskletti. Vitasmiðirnir gjörðu sér varnarvegg úr 2—3000 sand- pokum, til þess að halda bygg- ingastaðnum nægjanlega þurrum svo að steinlímið gæti þornað eðlilega, en það hélt grantíblokk- unum saman. Hleðslunni var hag- að þannig, að ef alda reið á vit- anum, þá dreifðist átakið á aðra hluta steinvirkisins. Þegar neðstu hleðslulögin voru fullger, var unnt að vinna lengur úti í skerinu og 21. júní árið 1861 var seinasti steinninn á sinum stað í nýja vitanum. 15. nóvember kveikti svo Wilder vitavörður ljósið í fyrsta sinn. Verkið tók 1102 klukkutíma, og sjálfsagt má víða lesa lærðar greinar og smáatriðalýsingar í þessum mikla og trausta vita, samdar í anda reiknings og verk- fræði. Til er þó einföld lýsing af vitanum, er rituð var fyrir stórt og víðlesið barnablað árið 1899. Þar segir: Minptsvitinn er hringlaga og er 138 metra hár. Fyrstu 13 metrarnir eru úr gegnheilum steini, en þar fyrir ofan er vitinn holur að innan. Þó er örmjótt rör niður gegnum miðjan undirvitann, sem notað er sem svelgur. Á „fyrstu hæð“, sem er fyrir ofan hinn alsteinda hluta vitans, eru útidyrnar. Upp að þeim er járnstigi utan á vitanum, en hann er þó sjaldnast hægt að nota, heldur eru menn hífðir til og frá í björgunarstóli og sömuleiðis eru vistir hífðar um borð. Of mikil ókyrrð í sjónum, veldur því að sárasjaldan er unnt að nota stig- ann. Fyrsta hæðin er geymsla, en þar fyrir ofan eru fimm hæðir, sem eru vistarverur, en allir innistigar eru úr járni. Sömuleiðis gólfplöturnar, nema efsta loftið, sem er úr steini. Ljóskerið í vitanum var svipað og í fyrri vita, en árið 1894 var sent nýtt blikkandi ljós í vitann. Þessi nýi viti stóðst raunina, ágang sjávarins og vitinn var mannaður allt til ársins 1947, er hann varð sjálfvirkur. Árið 1977 var vitinn friðlýstur, sem verkfræðilegt minnismerki. Hann er undir stjórn Bandarísku strandgæslunnar, eða í umsjá hennar, eins og aðrir vitar og í honum er 1400 kerta rafljós, sem fengið er frá rafhlöðum. Engu skal um það spáð hér, hvort íslendingar hafa fjármuni eða hvort tæknilega er unnt að gjöra slíka vita á Geirfugladrang og í Kolbeinsey, en þó finnst manni að slíkt ætti ef til vill að vera hugsanlegt, miðað við þá miklu tækni, sem nú er í gerð út- hafsmannvirkja í kjölfar olíu- vinnslu á hafsbotni. INNKAUP HE ÆGISGÖTU 7, REYKJAVlK - SÍMI 22000 - PÓSTHÓLF 1012. TELEX 2025 44 SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Sjómannadagsblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.