Sjómannadagsblaðið

Árgangur

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1984, Blaðsíða 70

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1984, Blaðsíða 70
Gömul þula Þessi gamla gaman-þula er 100 ára gömul eða þar yfir. Mér finnst hún geyma margt gamalt, svo að hún komist á blað, svo að hún gleymist ekki með öllu. Hún er eftir Álf Magnússon, sem hvarf frá ísa- firði, sennilega eitthvað fyrir aldamót, og er talið, að hann hafi farið með ameriskri skútu, sem mikið var um hér á þeim árum. Markús ýtti Essi reyðar út á Hrannar gundir breiðar hræðist ekki bárur bláar né blindviðris rokur háar, heldur kallar hann hart að drengjum; herðið vel á öllum strengjum, upp með stagsegl, upp með jagar eins og þið sjáið að best til hagar, upp með fokku og upp með klýfinn því aldrei var ég sagður hlífinn, núna stórsegl neðan strekkjum því Neftúnus veður undir rekkum. Enn ég mun við stýrið standa og stýra knerri eftir vanda hræddir séu ýtar eii ég hefi ráðið stærra fleyi. Undireins og aukist friður, Ólafur sæktu flösku niður, geð ég bragða mönnum mínum með því að sé að vilja þínum, dálítið ég dreypi sjálfur. því dágott er að vera hálfur; mun ég þola meira en slatta því marga hef ég farið bratta, Kindar höfuð farðu að fýra finnst mér heldur kallt að stýra, gamli Bjarni gáðu meðan, gott væri, ef þú fengir séðan, ísinn, sem er allra fjandi og ýmsa drepsótt hér í landi. Litli Bjarni brasa máttu Burinn greips þér hjálpa láttu Jón minn Pálsson jagar strekktu. Jakob rektor sjálfan vektu, svo skal ekki sofa lengur sei, sei, sei, sei, fjarski á gengur, Gnoðin undir voðum víðum veltist hrönn ógrönn með síðum þótt svona vaði sjórinn nærri, séð hef ég marga báru stærri; sveif í hendi hristist minni ég held að ég varla stýra kynni. Tarna er ljóta vinda vésið, við erum þá við hafnar nesið. Ólafur, láttu akker fara, ofan rýfur seglin bara, út með bátinn, og ekki minna, því Ástríði ég hlýt að finna. Sækið af mér fínu fötin fleygðu kokksi bót á götin undireins vatn og ekkert gaman, því ég vil þvo mér strax í framan. Hattinn svo á höfuð set ég, því hermannlegur orðið get ég. Einn í bátnum aftan stend ég, og allt það görið, sem að bend ég, annars fáið þið knefa að kanna, þið kunnið öngva siði manna. Nú, nú, nú, angar greyin, ekki meira stjórnborð megin, meira aftan miðskips sláni, meira þú í hálsi, bjáni, haltu við í hálsi glanni, ég held þú verðir seint að manni. Sofnaðu ekki útaf. drengur, ekki hótið julan gengur, herðið nú á ykkar árum undan þessum stóru bárum. Áfram, áfram upp á landið, ástar þar ég knýti bandið. Ólafur Jósúa Guðmundsson, vistmaður á Hrafnistu í Hafnarfirði, sjómaður alla tíð. F. 4—10—1900 lærði þessa þulu 15 ára af föður sínum, Guðmundi Jóhanni Guðmundssyni bónda, sem réri vor og haust. Ólafur sá um sjómannadaginn á Tálknafirði í 20 ár, þulan er talin vera um Markús Bjarnason fyrsta skólastjóra Stýrimannaskólans og skipshöfn hans. Biöjið um áætlun. RIKISSKIP Sími: 28822 Brottfarardagar frá Reykjavík: VESTFIRÐIR: Alla þriöjudaga og annan hvern laugardag. NORÐURLAND: Alla þriðjudaga og annan hvern laugardag. NORÐ- AUSTURLAND: Vikulega fimmtudaga eða laugardaga. AUSTURLAND OG VESTMANNAEYJAR: alla fimmtudaga. Þjónusta viö landsbyggðina! 70 SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Sjómannadagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.