Sjómannadagsblaðið

Volume

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1984, Page 72

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1984, Page 72
 Myndin sýnir kafskip til gasflutninga á „flugi“ undir ísnum. Skip af þessari gerð kostar 700 milljónir dollara, ef það er knúið með gasi, en 725 milljónir dala, ef kjarnorkuvélar eru notaðar til að knýja það. væri ísbrjótur: 6 dollarar pr. 1000 rúmfet, en 3.60 dollarar í kafbáti. Sigling undir ísnum er ekkert vandamál, því dýpið í Atlantshaf- inu er yfir 200 faðmar. Það er aðeins í Barrowsundi, þar sem gæta þarf varúðar, en þar er sjáv- 72 SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ ardýpi um 100 metrar (á grunn- sævi). Risakafbáturinn Smíði risakafbáta til flutninga á fljótandi jarðgasi (hér eftir skammstafað LNG) er háð ákveðnum hagkvæmnisatriðum. Skipið verður að flytja ákveðið magn, til að það borgi sig. Það þarf að geta siglt 6400 sjómílna vegalengd án þess að taka elds- neyti, eða vistir (11.000 km). Það verður að smíða kafskipið úr

x

Sjómannadagsblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.