Sjómannadagsblaðið

Árgangur

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1985, Blaðsíða 10

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1985, Blaðsíða 10
Sjómannadagurinn 1984 Sunnudaginn 3. júní var 47. Sjómannadagurinn haldinn há- tíðlegur um allt land. Lóðir Hrafnistuheimilanna í Reykjavík og Hafnarfirði voru fánum skreyttar, svo og skip þau sem í höfn voru. Kl. 11:00 hófst minn- ingarguðsþjónusta í Dómkirkj- unni í Reykjavík, þar sem biskup- inn yfir íslandi, herra Pétur Sigur- geirsson minntist tuttugu og sjö sjómanna sem drukknað höfðu frá Sjómannadeginum 1983. kunnað að meta það, að skemmt- un dagsins væri flutt til Reykja- víkurhafnar, því slíkur var mannljöldinn að allir hafnar- bakkar voru nánast troðnir fólki. Kl. 14:00 setti kynnir dagsins, Séra Hjalti Guðmundsson þjónaði fyrir altari og sjómenn lásu guðspjall og ritningargreinar. Á meðan biskupinn minntist drukknaðra sjómanna var lagður blómsveigur að minnisvarða óþekkta sjómannsins í Fossvogs- krikjugarði. Kl. 13:30 hófust hátíðahöld Sjómannadagsins og var nú flutt i Reykjavíkurhöfn, eftir að hátíða- höldin höfðu verið haldin í Nauthólsvík í 13 ár. Það kom strax í ljós að borgarbúar hafa Pétur Sigurðsson, formaður Sjómannadagsráðs tekur á móti forseta Islands, Vigdísi Finnboga- dóttur, er hún kcniur tii sjómannamcssu. Sjómenn ganga til messu í Dómkirkjunni undir fánum. Anton Nikulásson varaformaður í Sjómannadagsráði hátíðina. Ávörp fluttu f.h. ríkisstjómarinn- ar Halldór Ásgrímsson sjávarút- vegsráðherra, f.h. útgerðarmanna Eiríkur Tómasson útgerðarmaður í Grindavík og f.h. sjómanna Guðmundur Kjærnested skip- herra. Að ræðuhöldum loknum heiðr- aði Pétur Sigurðsson form. Sjó- mannadagsráðs aldraða sjómenn með heiðursmerki Sjómanna- dagsins, en þeir voru að þessu sinni: Geir J. Geirsson vélstjóri, félagi í Vélstjórafélagi íslands, Ólafur J. Sveinsson loftskeyta- maður, félagi í Félagi íslenskra loftskeytamanna, Valdimar Jóns- son sjómaður, félagi í Sjómanna- félagi Reykjavíkur og Kristján Aðalsteinsson skipstjóri, félagi í Skipstjórafélagi íslands. Þá var Guðlaugi Friðjónssyni sjómanni færður fagur bikar, fyrir hið fræki- lega sund, er hann synti 5—6 km 10 SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sjómannadagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.