Sjómannadagsblaðið - 01.06.1985, Blaðsíða 10
Sjómannadagurinn 1984
Sunnudaginn 3. júní var 47.
Sjómannadagurinn haldinn há-
tíðlegur um allt land. Lóðir
Hrafnistuheimilanna í Reykjavík
og Hafnarfirði voru fánum
skreyttar, svo og skip þau sem í
höfn voru. Kl. 11:00 hófst minn-
ingarguðsþjónusta í Dómkirkj-
unni í Reykjavík, þar sem biskup-
inn yfir íslandi, herra Pétur Sigur-
geirsson minntist tuttugu og sjö
sjómanna sem drukknað höfðu
frá Sjómannadeginum 1983.
kunnað að meta það, að skemmt-
un dagsins væri flutt til Reykja-
víkurhafnar, því slíkur var
mannljöldinn að allir hafnar-
bakkar voru nánast troðnir fólki.
Kl. 14:00 setti kynnir dagsins,
Séra Hjalti Guðmundsson
þjónaði fyrir altari og sjómenn
lásu guðspjall og ritningargreinar.
Á meðan biskupinn minntist
drukknaðra sjómanna var lagður
blómsveigur að minnisvarða
óþekkta sjómannsins í Fossvogs-
krikjugarði.
Kl. 13:30 hófust hátíðahöld
Sjómannadagsins og var nú flutt i
Reykjavíkurhöfn, eftir að hátíða-
höldin höfðu verið haldin í
Nauthólsvík í 13 ár. Það kom
strax í ljós að borgarbúar hafa
Pétur Sigurðsson, formaður Sjómannadagsráðs tekur á móti forseta Islands, Vigdísi Finnboga-
dóttur, er hún kcniur tii sjómannamcssu.
Sjómenn ganga til messu í Dómkirkjunni undir fánum.
Anton Nikulásson varaformaður
í Sjómannadagsráði hátíðina.
Ávörp fluttu f.h. ríkisstjómarinn-
ar Halldór Ásgrímsson sjávarút-
vegsráðherra, f.h. útgerðarmanna
Eiríkur Tómasson útgerðarmaður
í Grindavík og f.h. sjómanna
Guðmundur Kjærnested skip-
herra.
Að ræðuhöldum loknum heiðr-
aði Pétur Sigurðsson form. Sjó-
mannadagsráðs aldraða sjómenn
með heiðursmerki Sjómanna-
dagsins, en þeir voru að þessu
sinni: Geir J. Geirsson vélstjóri,
félagi í Vélstjórafélagi íslands,
Ólafur J. Sveinsson loftskeyta-
maður, félagi í Félagi íslenskra
loftskeytamanna, Valdimar Jóns-
son sjómaður, félagi í Sjómanna-
félagi Reykjavíkur og Kristján
Aðalsteinsson skipstjóri, félagi í
Skipstjórafélagi íslands. Þá var
Guðlaugi Friðjónssyni sjómanni
færður fagur bikar, fyrir hið fræki-
lega sund, er hann synti 5—6 km
10 SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ