Sjómannadagsblaðið - 01.06.1985, Blaðsíða 60
Sameinaða
missti skipið
vegna vaxta-
Hækkunar
Það er víðar en á íslandi, sem
útgerðarfélög eiga í vandræðum
vegna þess hve vextir eru háir.
Nýlega varð Sameinaða gufu-
skipafélagið í Danmörku að selja
sjálft flaggskipið, MS. SCAND-
INAVIA (sjá mynd) með 80 millj-
óna króna tapi. Dkr. Skipið kost-
aði upphaflega 600 milljónir Dkr.
og var í ferðum milli Osló og
Kaupmannahafnar. Nýju eigend-
urnir eru útgerðarfélagið Sun-
dance Crusies Co. og verður skip-
ið í förum milli Alaska, Kaliforn-
íu og Mexico. Var skipið afhent
hinum nýju eigendum um pásk-
ana, en annað ferjuskip, DANA
GLORIA hóf siglingar á rútunni
Oslo Kaupmannahöfn. Sem áður
sagði var skipið selt undir kostn-
aðarverði, en svo vill gjarnan fara,
því ferjuskip eru nú yfirleitt sér-
smíðuð til ákveðinna verkefna.
Eins og sést á myndinni er skipið
mjög glæsilegt, og án efa ekki sárs-
aukalaust fyrir Sameinaða að
þurfa að selja, til þess að laga
lausaQárstöðuna, eins og það er
orðað og auðvelda rekstur félags-
ins.
Samvinnubankinn erávallt
skammt undan
Samvinnubankinn starfrækir útibú í öllum landsfjórðungum.
Husavik
Kopasker
Sauðarkrokur
Svalbarðseyri
Akranes
Grundarljörður
Króksfjarðarnes
Patreksfjörður
Egilsstaðir
Stöðvarfjörður
Vopnafjörður
Hafnarfjörður
Keflavik
Reykjavik
Selfoss
Vik
Leitið ekki langt yfir skammt, leitið til Samvinnubankans.
Samvinnubankinn
60 SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ