Sjómannadagsblaðið

Árgangur

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1985, Blaðsíða 60

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1985, Blaðsíða 60
Sameinaða missti skipið vegna vaxta- Hækkunar Það er víðar en á íslandi, sem útgerðarfélög eiga í vandræðum vegna þess hve vextir eru háir. Nýlega varð Sameinaða gufu- skipafélagið í Danmörku að selja sjálft flaggskipið, MS. SCAND- INAVIA (sjá mynd) með 80 millj- óna króna tapi. Dkr. Skipið kost- aði upphaflega 600 milljónir Dkr. og var í ferðum milli Osló og Kaupmannahafnar. Nýju eigend- urnir eru útgerðarfélagið Sun- dance Crusies Co. og verður skip- ið í förum milli Alaska, Kaliforn- íu og Mexico. Var skipið afhent hinum nýju eigendum um pásk- ana, en annað ferjuskip, DANA GLORIA hóf siglingar á rútunni Oslo Kaupmannahöfn. Sem áður sagði var skipið selt undir kostn- aðarverði, en svo vill gjarnan fara, því ferjuskip eru nú yfirleitt sér- smíðuð til ákveðinna verkefna. Eins og sést á myndinni er skipið mjög glæsilegt, og án efa ekki sárs- aukalaust fyrir Sameinaða að þurfa að selja, til þess að laga lausaQárstöðuna, eins og það er orðað og auðvelda rekstur félags- ins. Samvinnubankinn erávallt skammt undan Samvinnubankinn starfrækir útibú í öllum landsfjórðungum. Husavik Kopasker Sauðarkrokur Svalbarðseyri Akranes Grundarljörður Króksfjarðarnes Patreksfjörður Egilsstaðir Stöðvarfjörður Vopnafjörður Hafnarfjörður Keflavik Reykjavik Selfoss Vik Leitið ekki langt yfir skammt, leitið til Samvinnubankans. Samvinnubankinn 60 SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sjómannadagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.