Sjómannadagsblaðið

Árgangur

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1985, Blaðsíða 57

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1985, Blaðsíða 57
Frá Eskifirði. Reyna má nothæfi þessarar aðferðar á þennan hátt. Nokkur frjóvguð hrogn (egg) eru látin í flösku fulla af hreinum sjó. Skifta skal oft um sjóinn. Úr eggjunum kemur síðan fiskung- viði, sem fyrst er gagnsætt og sést aðeins í sjónauka, en síðan með berum augum. Klekja má alveg út í flöskunni. Hitinn í flöskunni á að vera venjulegur sjávarhiti. Ef einstök egg verða gagnsæ og hvít, er eggið dautt. Slíkum eggj- um ber að rýma úr flöskunni sem fyrst. Þetta er mjög skemmtilegt starf. Ef fiskimenn vildu leggja það á sig að fylgja framanritaðri aðferð og spilla ekki hrognunum úr öllum þeim fiski, er þeir fá lif- andi á skip, þá myndi árangur- inn verða mikill, en þeir sjálfir hafa yndi og ánægju af starfinu. Með þessu móti gæti einn maður hæglega á 10 mínútum, hleypt meiri fiski, að tölunni, í sjóinn aftur en þau 100,000 tons, sem árlega koma á fiski- markaðinn í Grimsby. Margar millíónir af fiski eru látnar í haf- ið á klakstöðunum í Noregi, Ameríku, Kanada og New- foundlandi og öðrum Iöndum. Fiskimenn reka sig oft á mergð af smáfiski á þessum stöðum, þar sem áður en klakið hófst var enginn fiskur. Vér hyggjum að gera fiskiút- veginum greiða með því að gefa strandbúunum þessar upplýs- ingar. Það gleddi oss mjög, ef þessar bendingar yrðu til þess að menn gerðu slíkar tilraunir t.d. á þorskveiðum í byrjun vors á hrygnitímanum og tilraunir þessar heppnuðust og hvettu til að leggja stund á þetta í stærri stíl. Að síðustu sendir Fiskifélag íslands sjómannadagsráði svo og öllum sjómönnum um land allt bestu ámaðaróskir í tilefni há- tíðardags sjómanna. FISKIMÁLASJÓÐUR Tjarnargötu 4 — Reykjavík Stofnsettur meö lögum 23. maí 1947. Veitir ián gegn siðari veðrétti til stofnunar alls konar fyrirtækja, sem horfa til eflingar fiskveiðum og hagnýtingu sjávar- afurða og veitir styrki í sama tilgangi. Fé sjóðsins á að verja til eflingar sjávarútvegi landsmanna. SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ 57
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sjómannadagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.