Sjómannadagsblaðið

Árgangur

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1985, Blaðsíða 53

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1985, Blaðsíða 53
Skuttogarar: Hrói hf.,Ólafsvík 1648 Jökull SH 215 223 1651 GideonVE 104 222 Samtog hf., Vestmanna- eyjum 1652 Halkion VE 105 222 Samtog hf„ Vestmanna- eyjum Ogáárinu voru 12 fiskiskip tekin afskrá af ýmsum orsökum og þau eru: skipa Nafn skips Brúttó Hvers vegna strikað út 77 Kári VE 95 101 Sökk út af Stokkseyri 3/5 ’84 261 Ögmundur ÁR 3 157 Fargað — úreldingarsjóð- 422 Þröstur BA 48 28 ur 535 Haförn VE23 36 — — 571 Fossborg ÁR 31 17 — — 674 Þórunn ÞH 255 12 Sökk út af Héðinsfirði 22/11 ’84 848 Hellisey VE 503 75 Sökk austur af Vestmanna- eyjum 11/3 ’84 989 Sæbjörg VE 56 312 Strandaði v/Stokksnes 17/12’84 1140 Dagsbrún GK 87 5 Fargað — úreldingarsjóð- 11 r 1172 EyjólfurÓlafsson NS 58 6 UI Fórst á Seyðisfirði 31 /7 '84 1364 SóleySK8 11 Fórst út af Garðskaga 16/10*84 1557 Arnarnes KE 111 4 Fargað — úrendingar- sjóður Þegar litið er á þessa töflu sést að stærð skipa er mest í Reykja- neskjördæmi eða 166 br. rúml. en elst eru skipin í Suðurlands- kjördæmi eða 19.7 ár. Þegarald- ur fiskiskipastólsins er skoðaður nánar kemur í ljós að við eigum 15 skip eldri en 50 ára, 42 skip eldri en 40 ára, 97 skip eldri en 30 ára og 216 skip 25 ára og eldri. Þetta eru háartölurog sýn- ir glöggt nauðsyn þess að fara að íhuga endumýjun flotans, því búast má við mikilli úreldingu skipa á næstu árum. Á síðasta ári bættust 10 ný fískiskip við flot- ann þar af voru þrjú þeirra smíð- uð í Póllandi en hin innanlands. Auk hins hefðbundna fiski- skipastóls munu rúmlega 1500 opnir vélbátar (B-bátar) vera á skrá samtals rúml. 4900 brúttó rúmlestir. Vitað er um að 7 fiski- skip eru í smíðum hér innan- lands en ekkert skip mun vera í smíðum erlendis svo vitað sé. Fjögur þessara skipa sem í smíðum eru, eru um 250 brl. að stærð og smíðuð samkvæmt hinu svo kallaða raðsmíðaverk- efni. Tvö þeirra eru í smíðum á Akureyri, eitt á Akranesi og eitt í Garðabæ. Hjá Guðmundi Lár- ussyni á Skagaströnd er í smíð- um 15 tonna bátur, sem Fiskifé- lag íslands, Hafnrannsókna- stofnun og Háskóli íslands hafa sameinast um kaup á. Ákveðið hefur verið að nota hann sem skólabát og til rannsókna á grunnsævi. Hér að framan var þess getið að Sjómannaalmanak Fiskifé- lagsins væri 60 ára og því rétt að minnast hér á annað stórafmæli hjá Fiskifélaginu, en það er 80 ára afmæli tímaritsins Ægis. En það kom fyrst út í júlí 1905 að frumkvæði Matthíasar Þórðar- sonar frá Móum, sem ritstýrði einnig blaðinu fyrstu árin. Hinsvegar tók Fiskifélag íslands við útgáfunni 1912 og kom fyrsta blaðið út á þess vegum í janúar 1912 og hefur Ægir verið gefinn út óslitið síðan og mun því vera eitt af elstu tímaritum sem út er gefið á íslandi í dag. Sólrún ÍS1 byggð 1984. SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ 53
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sjómannadagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.