Sjómannadagsblaðið

Árgangur

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1985, Blaðsíða 29

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1985, Blaðsíða 29
vissir örðugleikatímar fara í hönd,en þá kom loðnan, sem var meginvið- fangsefnið upp frá því. Arið 1979 skipti ég svo um skip, tók við nótaskipinu ÓLA ÓSKARS, sem áður var togarinn ÞORMÓÐUR GOÐI og þá í eigu Bæjarútgerðar Reykjavíkur. Með hann var ég þar til hann var seldur til Norðíjarðar, þar sem hann erenn og heitirnú BEITIR. Ég fylgdi ekki með, þegar ÓLI ÓSKARS var seldur, enda höfðu þeir sína menn þarna á Norðfirði, en ég fór fljótlega yfir á nýtt skip HILMI, sem smíðaður var á Akureyri árið 1980. Var skipið á togveiðum og var saltað um borð og svo var verið á loðnunni, á loðnuvertíðinni. Ég var stýrimaður til að byrja með á troll- inu, en skipstjóri á Ioðnunni. Gekk þetta svona sæmilega til að byrja með, en svo fór að verða örðugt að ná í þorskinn, einvörðungu og þá varð að fara að landa aflanum ísuðum, nema þegar verið vará nótinni. Nú er á hinn bóginn verið að breyta skipinu í rækjutogara og verður rækjan fryst um borð, þegar þar að kemur. Hásetahlutur 270 þúsund krónur fyrir mánaðar veiðiferð á rækjutogara Rækjuveiðarnar á að stunda í haf- inu milli íslands og Grænlands, en þar eru gjöful rækjumið, sem á sein- BJÖRN JÓNSSON með fullt dekk á netaveiðum. Skiptaverðmætið á loönunni 32 milljónir króna Við fengum rúmlega 20.000 tonn af loðnu á seinustu vertíð og lönd- Bridge er vinsælt spil. Hér sitja við spilaborðið Guðmundur, Fúsi, Heiðar og Hjalti. Kunnir spilamcnn. ustu árum hafa verið uppspretta auðæfa fyrir þá sem veiðarnar hafa stundað með réttum búnaði. Er reiknað með að skipið gæti verið á rækjuveiðum á haustin og á vorin, en svo verður það á Ioðnuveiðum. Auðvitað getum við fryst fleira en rækju, til dæmis karfa og grálúðu, en rækjan er það sem stefnt er að í svip- inn. — Hvað verða margir um borð á rækjunni og hvað eru margir á skip- inu á loðnuveiðum? — Það er nú óráðið enn, hversu mikill mannskapur þarf að vera á rækjuveiðum, því þetta er nánast enn á tilraunastigi. Um borð í rækjutogar- anum HAFÞÓRI hafa þeir verið 20—24, en þó skilst mér að unnt sé að komast af með 15 — 16 manns, en rækjan er soðin og fryst um borð. — Er þetta ábatasamt? — Já það á það að geta orðið. Til dæmis var mér sagt að hásetahlutur á færeyskum rækjutogara, SÓLBORG frá Þórshöfn, sem Iandaði í fyrra eftir rúmlega mánaðar ferð hafi numið 270 þúsund íslenskum krónum, en þá fer ég nú að verða eins og margir, sem taka einsdæmin framyfir með- altalið. Hinu er ekki að leyna, að rækjutogari sem veiðir vel og skilar góðri vöru skapar ótrúlega mikil verðmæti, og þyrfti íslenska útgerðin að eiga þar ákveðna hlutdeild, þar eð hinar hefðbundnu fiskveiðar virðast ekki geta skilað öllu meira í þjóðar- búið. SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ 29
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sjómannadagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.