Sjómannadagsblaðið

Árgangur

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1985, Blaðsíða 35

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1985, Blaðsíða 35
Brimlendii Þegar rætt er um brimlendingu, verður víst flestum hugsað til opnu skipanna, sem réru úr mis- jöfnum lendingum, úr ruddri vör, eða sandi, og þá var lendingin á teinæringnum einskonar listgrein; einvígi formanns og háseta hans við hafið, og oft urðu skipin að hleypa um langan veg, ef lending- in heima varófær. En þótt opin skip séu núorðið mest á hrokkelsi og í sumarfiski, og gangi flest frá góðum höfnum, eru landtökur enn víða örðugar, ekki síst á 2 — 300 tonna skipum. Og má til nefna hafnir eins og Grindavík, Hornaijörð, Stokks- eyri og Þorlákshöfn, en allar þess- ar hafnir geta orðið ófærar í haf- gerðingum, eða í miklu brimi. Og þótt þessar hafnir hafi verið sérstaklega tilgreindar hér, eru þær, því miður — fleiri fiskihafn- imar á íslandi, sem verða viðsjár- verðar þegar hann gengur í vond- aráttirmeð storm. Þessar myndir sem hér eru sýndar, sýna brimlendingu í Grindavík. Hið mikla skip, Hrafn Sveinbjamarson, sem Þorbjöm hf. gerir út (Tómas Þorvaldsson) er hér að koma úr róðri og mynd- imar eru teknar með stuttu milli- bili. Og þær sýna okkur og sanna, að Grindvíkingar láta sér ekki allt fyrir brjósti brenna á vetrarvertíð, til að færa björgina heim. Það segir sig sjálft að forsenda fyrir slíkri lendingu á 200 tonna stálskipi er í eðlinu margþætt. Gott sjóskip, færir skipstjómar- menn og staðbundin þekking. Allt verður að haldast í hendur. Ekki vitum við hver þama var við stjóm, né heldur hver tók mynd- imar, en báturinn var smíðaður í Bolzenburg í A-Þýskalandi og í honum er 850 hestafla Caterpill- arvél. SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ 35
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sjómannadagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.