Sjómannadagsblaðið

Årgang

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1994, Side 13

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1994, Side 13
SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ 11 hægt verður að dvelja lengur eystra en áður - fara fyrr á vorin og hafast þar lengur við fram á haustið. Eiginlega er ekkert því til fyrirstöðu að bústaðirnir verði notaðir allt árið framvegis, þótt þá verði að huga að því hvernig reka skuli þjónustumiðstöðina á staðnum, en þar eru fyrir hendi sundlaug, heitir pottar, gufubað, leiktæki og annað. Slíkan rekstur er auðvitað erfitt að hafa í gangi allan ársins hring með tilliti til fjölda dvalargesta sem á vetr- um dveldu einkum um helgarnar.“ Hátíðarhöld í einstöku umhverfí við Reykjavíkurhöfn „Hátíðarhöld Sjómannadagsins munu nú sem undanfarin ár fara fram á mið- bakkanum við Reykjavíkurhöfn og njótum við þeirrar glæsilegu aðstöðu sem nú er þar fyrir hendi - og ég er mjög stoltur af sem formaður hafnar- stjórnar Reykjavíkurhafnar. Þarna er nú yfirbragð og umhverfi orðið allt annað en var og ég er sannfærður um að við fáum fjöldann allan niður á miðbakka til að fylgjast með því sem þar fer fram. Að því er enda ákveðið stefnt. Að vísu er aðalatriðið hvað öll úti- hátíðarhöld á íslandi snertir að veður- guðirnir séu mönnum hliðhollir. Bið ég að svo megi verða nú á Sjómanna- daginn. En mál málanna er að halda merki sjómannastéttarinnar á lofti á sem myndarlegastan hátt. Að endingu óska ég öllum íslensk- um sjómönnum og fjölskyldum þeirra gleðilegrar hátíðar og farsældar í framtíðinni.“ AM Þann 5. maí sl. var undirritaður samstarfssamningur mill Hrafnistu í Reykjavík og Reykjavíkurborgar um byggingu endurhœfingaraðstöðu og sundlaugar við heimilið. ÞeirArni Sigfusson borgarstjóri og Guðmundur Hallvarðsson formaður Sjóman- nadagsráðs undirrita hér samninginn sem markar merk tímamót, því hér efna þessir aðilar til stórframkvœmda í sameiningu fyrsta sinni. Á Hrafnistu í Laugarásnum í Reykjavík efla starfsmenn félagsandann og gleðja augu og eyru vistmanna með söng Hrafnistukórsins. Kórinn var stofnaður jyrir tveimur árum og eru félagar 17 til 20 talsins. Nóg tilefni gefast til að koma fram: Sungið er á vor- og haustfagnaði á heimilinu og á stórhátíðum og önnur dvalarheimili hafa verið heimsótt. Tónleika hefur kórinn efnt til íAskirkju. Æfingar eru vikulega, en þegar meira stendur til er farið í œfingarbúðir, svo sem í Skálholt. Söngstjóri erArna Grétarsdóttir og sést hún hér ásamt hluta kórfélaganna.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110

x

Sjómannadagsblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.