Sjómannadagsblaðið

Árgangur

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1994, Síða 17

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1994, Síða 17
SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ 15 56 þjónustuíbúðir - besta þjónusta sem hægt er að veita „Það eru ekki aðeins byggingar Hrafnistu sem taka verður tillit til þeg- ar útsýni er annars vegar, því á svæð- inu er líka búið að byggja tvö þjón- ustuhverfi - 56 þjónustuíbúðir svo- kallaðar. Þeirri byggð verður líka að reyna að raska sem minnst. Ur því að ég hef nú minnst á þessi þjónustuíbúðarhverfi vil ég fara um þau nokkrum orðum: Það var skömmu eftir að framkvæmdum við heimilið lauk að hafist var handa við hverfið við Boðahlein. Þegar þá var áætlað að alls yrðu hverfin fjögur eða fimm og fékkst vilyrði hjá bæjaryfir- völdum í Garðabæ fyrir landsvæði. Nú hafa tvö hverfi risið og ekki hef ég heyrt annað en að íbúunum þar líði vel og að þeir fá þar góða þjónustu frá Hrafnistuheimilunum. Þar eins og í hverfinu við Jökulgrunn í Reykjavík er vakt allan sólarhringinn sem fólk getur leitað til og það getur sótt alla þjónustu sem í boði er á heimilunum. Slíka þjónustu er erfitt að finna hér á Reykjavíkursvæðinu.“ 900 fermetra sundlaug „Þá er að segja frá fyrirhuguðum stærri framkvæmdum við Hrafnistu í Reykjavík og tel ég fyrst nýja sund- laug, sem er spennandi verkefni. Hug- mynd og hönnun á rætur að rekja til sundlaugarinnar við Hrafnistu í Hafn- arfirði sem gengið hefur mjög vel. Þarna er verkefni á ferð sem kosta mun um 140 milljónir og vonast er til að verði samstarfsverkefni Reykja- víkurborgar og Sjómannadagsráðs. Yrði það fyrsta sameiginlega verkefni þessara aðila, því til þessa hefur ráðið ekki leitað til borgarinnar. Frumdrög liggja fyrir að sundlauginni sem hafa verið samþykkt í Skipulagsnefnd. Hún verður 900 fermetrar að stærð og verður í húsinu hreyfisalur, tækjaleikfimi o.fl. Möguleikar verða á stækkun svo þama gæti rúmast alhliða endurhæfing og sjúkraþjálfun er fram líða stundir. Lauginni er ætlaður staður milli Hrafnistu og íbúða aldraðra að Norð- urbrún 1 sem er í eigu Reykjavíkur- borgar. Mun hún þjóna íbúum beggja þessara bygginga og einnig dvalar- heimilinu Skjóli en alls búa þarna um 600 aldraðir. En það er þó ekki aðeins þetta fólk sem njóta mun góðs af sundlauginni, heldur allt hverfið, því þetta er eitt fjölmennasta hverfi aldr- aðra í Reykjavík. Svo ég ræði nokkuð um aðrar stór- framkvæmdir sem áætlaðar eru í Reykjavík í framtíðinni vil ég geta um að búið er að hanna fjölbýlishús með 32 íbúðum og hafa teikningar að því þegar verið samþykktar. Þetta verður níu hæða hús og er því ætlaður staður við Kleppsveg. Þegar þetta stóra sérbýlishús og sundlaugin hafa risið verður fullbyggt á lóðinni í Reykjavík." Margvíslegar endurbætur „Það sem búið er að endurbæta á Hrafnistu í Reykjavík er fjölmargt. Byrjað var á endurhönnun eldhúss og þvottahúss og þrjár deildir hafa verið teknar upp og endurskipulagðar. Mörgu má bæta við þessa upptalningu á endurbótunum - setustofu, verslun, nýrri skrifstofuaðstöðu og nýjum frysti og kjötvinnslu. Aðstaða starfs- fólks hefur verið bætt, svo og aðstaða fyrir læknisþjónustu og endurbætur gerðar á sjúkra- og iðjuþjálfun og hún flutt upp í Súðina. Þá er verið er að vinna að endurbótum á skrifstofu Sjó- mannadagsráðs. Loks hefur barna- heimili verið komið á fót. Næstu umbótaframkvæmdir verða meðal annars endurbætur á kælum í eldhúsi, breytingar á inngangi, sem verið hefur mjög erfiður, bóksafni og kapellu, svo og matsalnum. Þá geta ný lög og reglugerðir kallað á dýrar fram- kvæmdir: A næstu árum mun um 20 milljónum varið í eldvamir vegna nýrra laga - brunavamarhurðir og veggi. En starfsemi Sjómannadagsráðs er víðtæk og aðrar stofnanir þess hafa ekki farið varhluta af ýmsum umbót- um. Má telja stækkunina á bíóinu, og innréttingar á skrifstofum DAS við Tjarnargötu. Enn framkvæmdirnar austur í Hraunborgum.“ Kynntist bakgrunninum á bernskuheimilinu „Að öllu þessu hef ég unnið og þetta hefur verið skemmtilegt starf, enda vel og skynsamlega að öllum undir- búningi staðið. Ákvarðanatakan hefur verið markviss og menn ætíð vitað að hverju þeir voru að ganga. Eg ólst upp með mönnunum sem á fyrri árum stóðu að framkvæmdum Sjómannadagsráðs. Báðir foreldrar mínir létu að sér kveða í félagsmálum sjómannastéttarinnar, því meðan pabbi var formaður Öldunnar var mamma formaður Kvenfélags Öld- unnar, svo þessi mál bar mjög á góma. Umræðurnar um framkvæmdirnar við Hrafnistu voru gjarna líflegar á æsku- heimili mínu, og oft stóð styrr um að- ferðir og gat orðið heitt í kolunum. Þessu hlaut ég óhjákvæmilega að fylgjast talsvert með og kom það mér Þannig verður híbýlaskipan á hverri hœð hjúkrunarheimilisins, en hver hœð mun rúma 30 vistmenn.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110

x

Sjómannadagsblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.