Sjómannadagsblaðið

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1994, Qupperneq 18

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1994, Qupperneq 18
SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ 16 að haldi eftir að ég tók sjálfur að vinna á vegum Sjómannadagsráðs. Þá var gott að hafa þessa undirstöðu og nokkurn skilning á hvílíka þýðingu starfið hafði. Það gefur mikið að þekkja bakgrunninn, og það hefur stuðlað að því að framkvæmdirnar hafa verið mér mikið áhugamál persónulega og ekki minna en þeim sem í fylkingar- brjósti hafa staðið. Ég hef nú unnið það lengi við Hrafnistuheimilin og aðrar stofnanir samtakanna að ég man tímana tvenna á sinn hátt. Það hefur oft komið mér að gagni að vita hví hlutunum var á sínum tíma hagað eins og raun varð á en ekki öðruvísi. Stundum getur það valdið því að ég verð tregur til að breyta einhverju at- riði, því málin hafa alltaf verið vand- lega hugsuð áður en framkvæmt er.“ Ekkert lét hann standa í vegi fyrir sér „Ég vil ekki láta hjá líða að geta um það ágæta samstarf sem ég átti löng- um við Pétur Sigurðsson forstjóra. Af reynslu hans hef ég mikið lært. Ég hafði fylgst með hvemig staðið var að verki þegar þeir faðir minn og Pétur voru að reisa A álmu Hrafnistu í Hafn- arfirði og man ætíð hve hugmyndaríkur Pétur var og drífandi. Ekkert lét hann standa í vegi fyrir sér og hann var á undan samtímanum í ótal mörgu. Víst var Pétur oft ráðríkur, en kraft- urinn var slíkur að alltaf mátti eiga von á hringingu frá honum hvenær sólarhringsins sem var. Þetta hefur verið gífurlega ánægjuleg vinna. Ég hef líka fengið að njóta mín vel á mínu sviði og verið sýnt mikið traust. Það vil ég þakka þeim ágætu mönnum sem ég hef starfað fyrir og hve gott hefur verið að vinna með þeim. Þegar ég byrjaði voru allt aðrir menn í stjóm Sjómannadagsráðs en nú. En þótt menn komi'óg fari og hver hafi sitt verklag breytist þessi ágæti sam- starfsandi ekki né viljinn til að allt sé svo vel af hendi leyst sem verða má. Núverandi stjórn og stjórnendur undir forystu Guðmundar Hallvarðs- sonar heldur ótrauð áfram því upp- byggingar- og forystustarfi sem Sjó- mannadagsráð hefur alla tíð haft í öldrunarmálum.“ AM Brjóstmynd afPétri Sigurðssyni fyrrverandi formanni Sjómannadagsráðs var afhjúpuð að kvöldi þess 5. maí sl. á Hrafnistu í Hafiiarfirði í minningu áratuga giftudrjúgs starfhans í þágu sjómannasamtakanna. Myndina gerði Gestur Þorgrímsson myndhöggvari og myndlistarmaður, en forstöðukona heimilisins, Sigríður Jónsdóttir, afhjúpaði. Pétur ávarpar hér viðstadda við athöfinina. Til umboðs- og sölumanna Sjómannadagsblaðsins um land allt Aðstandendur Sjómannadagsblaðsins hvetja þá sem annast sölu og dreifingu blaðins til að gera skil til skrifstofu Sjómannadagsráðs að rafnistu í Laugarási í Reykjavík sem allra fyrst eftir Sjómannadag. Þá biðjum við alla sem liggja með eintök af eldri árgöngum að senda okkur þau. Ýmsir hafa leitað eftir að eignast eldri blöð sem eru á þrotum.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110

x

Sjómannadagsblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.