Sjómannadagsblaðið

Árgangur

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1994, Síða 26

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1994, Síða 26
SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ 24 Mdnaðarblad. Vcrð: kr. 1,50 drgangurinv. fíorgUt fyrir /■ júli. HJ U tfppsögn ógild nemd komin skrifleg til rit- ■stj. fyrir 1. scplcmber. 1. ár, Ma< 1892. Nr. 5. Góftii* iHiMiii, <*tr s.jo íiÖ si£llitgti vorri niitni vorða Kamfnra bæði óvoöuroK tjön, okki ehnmpris fyrir farniinu on skipiö, hoUlttr og fyrir líf vort. Ktt* humiraöshöföinginu trúöi hctur Ktýriiuaniiintiui oj: skiiisei^nmlannm cn l’nlM.tÍllögtmj. ’Post. gjörn. XXVII. 10-11. y. a 6 Ck i£ C- tc •/‘3? *C - o - cí K II j; — sr K « n — SC bjer alla, *em eru 4 ekipimi meö þjer. Veriö l>cr,s vegim, góöir mcnn mcö glööu goðl, pví Jeg treyetl Guöl, nö þaö inunl efnaut, eem mjer vnr »ngt. Poet, gjðrn. XXVII, 22-25, Forsíða tímarits Odds V. Gíslasonar,,,Sæbjargar, “ sem helgað varheill íslenskra sjómanna. Hann fór iðulega utan á þessum árum - til Bretlands, Þýskalands og Frakk- lands og dvaldi í Kaupmannahöfn vet- urinn 1873-4. Framaðist hann vel í þessum ferðum og fékk við það meira heimsborgarasnið en þá var títt, en allra manna ljúfastur var hann í viðmóti, ekki síst við alþýðu manna, og skirrðist ekki við að ganga að hverju verki sem var ef svo bar undir. I Reykjavík naut hann líka hins mesta álits og vinsælda. Þann- ig hlaut hann hæsta atkvæðatölu við bæjarstjómarkosningamar 1871 og var síðan endurkosinn allt þar til hann flutt- ist úr bænum. Prestur og sjósóknari í Grindavík Það kemur á óvart að þrátt fyrir öll hin veraldarlegu umsvif sín reyndist Odd- ur enn ekki orðinn afhuga prestskap, „enda var hann einkennilega samsett- ur maður, ákafamaður og brennandi í andanum,“ eins og komist hefur verið að orði um hann. Sótti hann um prestakall að Lundi í Borgarfirði og tók prestvígslu þangað haustið 1875. En þremur árum seinna var honum veittur Staður í Grindavík og þjónaði hann því prestakalli fram til 1894 er hann tók sig upp og flutti til Ameríku. Þetta tímabil er veigamesti kaflinn í starfsferli hins óvenjulega hugsjóna- manns. Hann hafði sem áður segir hneigst til sjómennsku og þótti jafnan hinn mesti víkingur til sæfara. Er ekki vafi á því að það var nálægðin við sjóinn sem hefur dregið hann til Grindavík- ur, því ekki var þar eftir fjárgróða að slægjast. Grindavík var í þá daga fá- tækt og lítið fiskiver og stundaði séra Oddur jafnan sjó með prestskapnum og var afburðaformaður, dugmikill og áræðinn. En ekki lét hann sjósóknina bitna á embættisverkunum og var ætíð tilbúinn að snúa heim úr róðri ef til hans var leitað um embættisverk. Var þá hvít voð breidd á þekju prestseturs- ins og sást hún utan af miðunum. Baráttan fyrir öryggismálum sjómanna Sr. Oddur þótti mjög snjall ræðumað- ur, vel orði farinn og sérstaklega bæn- heitur. Trúhneigð hans var djúp og einlæg og hann var jafnan boðinn og búinn að leggja allt í sölurnar fyrir áhugamál sín. En framar öllu öðru átti sjómanna- stéttin hug hans og hjarta. Hann ferð- aðist oftlega frá einni verstöð til ann- arrar til að ræða við sjómennina og búa í haginn fyrir þá, og af fátækt sinni gaf hann út blöð og bæklinga til að berjast fyrir hagsmunum þeirra og öryggi. Þannig hélt hann í heilt ár úti mánaðarritinu „Sæbjörg“, sem eink- um fjallaði um slysavarnir og björg- unarmál, en hafði þá ekki bolmagn til að standa lengur hjálparlaust undir kostnaðinum. Einnig skrifaði hann smáritasafn um ,,Fiskveiðimál“ og annað um „Líf og lífsvon sjómanna.“ Loks gaf hann út á vegum ensks smá- ritafélags nokkra bæklinga fyrir sjó- menn um kristileg efni og nefndi „Hjálpræðisorð.“ En sr. Oddur lét ekki sitja við orðin ein. A sinn kostnað lét hann gera fyr- irmyndir að bárufleygum og margs konar björgunartækjum öðrum, og eitt sinn þegar óvenjutíð manntjón höfðu
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110

x

Sjómannadagsblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.