Sjómannadagsblaðið

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1994, Qupperneq 60

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1994, Qupperneq 60
SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ 58 Sjómannadagurinn í Hafnarfírði 1993 Hátíðarhöld Sjómannadags- ins í Hafnarfirði 1993 hóf- ust laugardagsmorguninn 5. júní með komu björgunarbátsins „Hannesar Hafstein“ til Hafnar- fjarðar og var báturinn til sýnis fram yfir hádegi. Kl. 16.00 sama dag fór fram fót- boltakeppni skipshafna á íþróttasvæði Hauka, „Ásvöllum.“ Var keppnin mjög svo jöfn og skemmtileg og með góðum tilþrifum og Maradonna-upp- hlaupum. Fór svo að skipshöfnin á „Sjóla“ sigraði annað árið í röð, en lið þeirra var svo skipað: Jón Hannesson fyrirliði, Karl Daníelsson, Þröstur Ingvarsson, Sigurður Jóhannsson, Gunnar Sigurðsson, Reynir Hilmars- son, Iiilmar Hilmarsson, Kjartan 01- afsson, Baldvin Guðjónsson, Ómar Ásgeirsson, Stefnir Skúlason og Sig- mar Friðbjörnsson. Þjálfari var Guð- mundur Hjörleifsson. - Úrslit skipuð- ust annars svo: Sjóli, Haraldur Krist- jánsson, Venus og Ymir. Séra Gunnþór Ingason messaði í Hafnarfjarðarkirkju kl. 11.00 á sunnu- dagsmorgun og lásu þrír sjómenn ritn- ingargreinar. Þeir voru Magnús Þor- steinsson, Hörður Magnússon og Júlí- us Sigurðsson, en Júlíus var einn af heiðurskörlum dagsins. Barnasigling hófst á hádegi og var þátttaka mikil enda veður gott. Fóru sum skipin þrjár ferðir og voru þó frystitogarar þétt skipaðir fólki með börn sín. Sveit Slysavarnarsveitarinn- ar „Fiskakletts“ annaðist öryggið á svæðinu og fylgdi skipunum eftir á gúmbátum sínum ásamt fjölda skemmtibáta. Kl. 14.00 var útihátíðin sett við fyrr- um hús Bæjarútgerðar Hafnarfjarðar af Guðmundi Olafssyni. Þulur var Gestur Sigurðsson skipstjóri. Ræðu- menn voru þau Ingvi Einarsson fyrir sjómenn, Ester Kláusdóttir fyrir Slysavamadeildina „Hraunprýði“ og Eiríkur Magnússon fyrir Útvegs- mannafélag Hafnarfjarðar. Guðmundur Ólafsson heiðraði aldr- aða sjómenn sem að þessu sinni voru: Júlíus Sigurðsson skipstjóri, Einar Jónsson vélstjóri, Símon Marjónsson Frá heiðrun sjómanna á Sjómannadeginum 1993 í Hajharjirði. Heiðraðir vorufimm aldnir sjómenn sem allir höfðu stundað sjófrá barnæsku til fullorðinsára. Lengst til vinstri er Guðmundur Olafsson sem heiðraði fimmenningana, en þeir eru talið frá vin- stri: Þorlákur Sigurðsson og kona hans Elísabet Pétursdóttir, Júlíus Sigurðsson og kona hans Asta Magnúsdóttir, Símon Marjónsson, Margrét Kristjánsdóttir og maður hennar Einar J. Jónsson, Oddlaug Valdimarsdóttir og Aðalsteinn Þórðarson. Þessir fjórir voru heiðraðir á Sjómannadeginum í Hafnarfirði í hitteðfyrra - 1992. Frá vinstri: Jón Strandberg og kona hans Elín Olafsdóttir, Guðmundur Olafsson og kona hans Arnfríður Arnórsdóttir - Helgi Einarsson sem heiðraði fjórmenningana — Ingigerður Karlsdóttir og maður hennar Einar Líkafrónsson og Olafur Brandsson og kona hans Fanney Magnúsdóttir.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110

x

Sjómannadagsblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.