Sjómannadagsblaðið

Volume

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1994, Page 85

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1994, Page 85
SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ 83 Varðskipið Ægir. slitiö símalínur. Allt er sambandslaust. Guðmundur skipherra Guðjónsson bregður á það ráð að beina björtum keilum frá ljóskösturum Ægis til lands í þeirri veiku von að vekja athygli manna í landi. Þetta snjallræði tókst: Ljósin sjást frá Vík og renndi menn strax grun í hvað um væri að vera á Kötlutöngum. Björgunarmenn SVFÍ búast sem skjótast til ferðar með allan björgunarbúnað. Bæði bílar og hestar eru notaðir til ferðar og flutnings. Var ferð sú hin torsóttasta í því ofsaveðri sem á var og með öllu lang verst niður á strandstað yfir sandinn sem skóf eins og mjöll. Um það leyti sem Vík- verjar náðu niður að strandstað var komin bjsv. SVFÍ úr Álftaveri. Ekki í fyrsta skipti sem þessar vösku bjsv. SVFI hafa sameinast um að strekkja líflínuna til lands, oftsinnis hina einu von skipbrotsmanna. Ákveðið er að bíða með björgun skipbrotsmanna þar til birti af degi og undir hádegi stendur öll áhöfnin, 44 talsins, á ströndinni, heilir á húfi og óslasaðir. Þá er að koma þeim til byggða, fyrst á hestum að Kerlingadalsá og þaðan á bílum til Víkur, þar sem mönnunum er dreift niður á heimili þorpsbúa. Óskar bók- ari Jónsson var þá í forsvari slysa- varna- og björgunarstarfsins í Vík og fullyrði ég að þetta muni vera „fjöl- Unnið að björgun portúgalska skipsins Ourem í Rauðarárvíkinni. Skipið komst í eigu Islendinga og hét ífyrstu Hrímfaxi en síðar Auðhumla. mennasta björgun í björgunarstól hér við land“ framkvæmd með fluglínu- tækjum. Eins og að framan er getið var farm- ur Persiers hrájárn og bifreiðir. Voru þær 100 talsins, ósamsettar í kössum. Tókst að bjarga þeim öllum og var samsetningarverkstæði sett upp í Haf- ursey. Timbrið sem fékkst úr kössun- um var svo notað við byggingu skip- brotsmannaskýla SVFÍ á Mýrdalss- andi (á Gljánni). Ut af járninu sem kastað var fyrir borð við björgun skipsins risu miklar deilur. En það er önnur saga. Af Persier er það að segja að eftir þrotlausa vinnu dag og nótt var búið að kasta farminum fyrir borð, þétta skipið og gera vélar þess gangfærar í byrjun maímánaðar. Eftir mánaðar- tíma náðist skipið loks á flot, en bæði stýri þess og hællinn höfðu brotnað og því var skipið ósjálfbjarga. Varðskipið Ægir, sem aðstoðað hafði við að ná skipinu á flot, tók það í drátt og fór með það til Reykjavíkur, þar sem því var lagt á svokallaðar Leirur undan Gufunesi. Síðar var skipið flutt og því lagt á Kleppsvíkina. En ekki tókst bet- ur til en svo að á fyrstu fjöru eftir færsluna tók það niöri, bæði að fram- an og aftan, með þeitn áfleiðingum að skipið hreinlega brotnaði í tvennt miðskips. Öll sú mikla vínna og erfiði til að bjarga skipinu var að engu orðin. Þar var skipið bútað niður og selt í brotajám, eftir því sem sögur herma. En því miður ber ekki öllum saman um þetta. Væri greinarhöfundi því einkar Ijúft að fá sem gleggstar upp- lýsingar um Persier. Það eina sem Skipaútgerðin bar úr býtum voru skitnar 500 þúsund krónur sem henni voru dæmdar sem björgunarlaun í Hæstarétti eftir langvarandi málaferli.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110

x

Sjómannadagsblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.