Sjómannadagsblaðið

Volume

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1994, Page 86

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1994, Page 86
SJÓMAN NADAGSBLAÐIÐ 84 Skip rekur á land í Rauðarárvík í Reykjavík er þegar kölluð á vettvang undir stjórn þeirra Guðbjarts hafn- sögumanns Olafssonar, forseta SVFI og erindrekanna Jóns E. Bergsveins- sonar og Jóns Oddgeirs Jónssonar. Öllum var þegar ljóst að ógerlegt væri að framkvæma björgun á bátum og því var línu skotið út í skipið, en skip- verjar virtust ekkert vita eða kunna um notkun fluglínutækja. Var því ákveðið að bíða birtingar. Veðrið herti enn er á nóttina leið og þá tóku björg- unarsveitarmenn, sem héldu vörð á strandstað, eftir því að annað stórt flutningaskip rak að landi og strand- aði loks við hliðina á portúgalska skipinu. Þetta var danska skipið Sonja Mærsk. Um morguninn skutu skip- verjar í land línu, komu fyrir fluglínu- tækjunum og gekk björgun þeirra greiðlega. Aþrem stundarfjórðungum hafði allri áhöfn skipsins, 24 mönn- um, verið bjargað. Enn lágu margar skotlínur yfir í Ourem óhreyfðar. Á fjörunni þá um morguninn voru fimm björgunarmenn undir stjórn Hafliða Magnússonar dregnir út í Sonju Mærsk til að að- stoða og hjálpa áhöfn Ourem. Þá hafði fjórum mönnum af áhöfn skipsins tek- ist að komast um borð í Sonju Mærsk og loks tókst björgunarmönnunum að ná þangað um borð hinum fimmtán sem eftir voru. Síðan voru þeir allir dregnir á land í björgunarstól. Vom þeir allir illa á sig komnir vegna vosbúðar og kulda, klæðlitlir flestir og sumir ber- fættir og enginn í björgunarbelti. Á meðan Víkverjar og Álftveringar unnu afrek sitt á Kötlutöngum gerast stórtíðindi í Rauðarárvíkinni við Reykjavík. Að kvöldi 27. febrúar Hn'mfaxi GK 2. Sonja Mœrsk og Ourem á strandstað í Rauðarárvíkinni. Richmond Hill í hafsnauð Varðskipið Ægir hélt sjó skammt utan við strandstað Persiers. í þann mund er björgun áhafnarinnar var lokið barst neyðarkall frá breska flutninga- skipinu Richmond Hill sem var í hafsnauð um 80 sjóm. suður af Dyr- hólaey. Hafði skipið orðið fyrir mikl- um áföllum í ofviðrinu, misst báða björgunarbátana og stýrisbúnaður orðið óvirkur. Eftir nokkra leit fann Ægir skipið sem hraktist og var stjórnlaust fyrir sjó og vindi. Þrátt fyr- ir veðurhæðina tókst giftusamlega að koma dráttartaug í skipið og fór varð- skipið síðan með það til Reykjavíkur þar sem viðgerð fór fram. Á skipinu var 42ja manna áhöfn og sakaði hana ekki. heyrist eimpípublástur frá skipi á Ytri höfninni. Legufæri portúgalska flutn- ingaskipsins Ourem halda ekki í veðurofsanum. Skipið byrjar að draga legufærin, rekur að landi og strandar loks í Rauðarárvíkinni aðfaranótt 28. febrúar. Bj örgunarsveit Slysavarnafélagsins
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110

x

Sjómannadagsblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.