Sjómannadagsblaðið

Árgangur

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1994, Síða 89

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1994, Síða 89
SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ 87 „Draugaskipið“ - Hæringur hinn mikli Hér er stiklað á stóru um verksmiðjuskipið Hæring er keypt var frá Bandaríkjun- um árið 1948. Skipið skyldi einkum vinna úr Faxaflóa- og Hvalfjarðarsíldinni, sem því miður brást að kæmi. Þarna reyndist því um lítt arðbæra fjárfestingu að ræða ^ vi-d BoR&U ViÐ^ KOMUM VéSTUP. > R 1 F Hærineur og Rífshöfn. En af þv> að Haeringur er nu kominn á dagskra einu sinnl enn, og af þvi að upplyst er að Rússar viija ekki grípinn ne neinir aðr ir, er ekki ur vegi að hug- leiða a ný þá liUugw. «em íram hefir komið um aJkfara nieð hann vestur a Riíshofn og sökkva hcnum þar við hafr.armannvirkín og nota sem verksmióju og bóiverk. * HÆIR'NCUR. Ýmsar hugmyndir skutu upp kolli um til hvers mœtti nýta Hæring. Þessar teikningar úr Speglinum sýna að bœði var stungið upp á að gera skipið að kartöflugeymslu og láta það gegna hlutverki verksmiðju og bólverks íRifi, eftir að því hefði verið sökkt þar vestra. að var í maí 1948 sem hlutafé- lagið Hæringur keypti sam- nefnt skip frá Bandaríkjun- um. Skip þetta var smíðað í Buffalo 1901 og var því orðið 47 ára gamalt þegar það kom til landsins. Hinir nýju eigendur létu breyta því og setja í það nauðsynlegar vélar til sfldarvinnslu. Upphaflega var skip- ið smíðað til þess að flytja járngrýti, en síðar tók bandaríski herinn það í sína þjónustu á stríðsárunum. Breytingum á skipinu var lokið í ág- úst sama ár og það var keypt og hélt það að því loknu áleiðis til Islands undir stjórn Ingvars Einarssonar skip- stjóra. Ingvar var síðan skipstjóri á Hæringi allan þann tíma sem skipið var við íslenska strönd. Heimförin frá Portland í Oregon - fylki á Kyrrahafs- strönd Bandaríkjanna - til hafnar í Reykjavík tók fimmtíu sólarhringa. Það var því loks um miðjan október að skipið kom til hafnar í Reykjavík. Hæringur var þriðja skipið sem sigldi undir íslenskum fána í gegnum Panamaskurðinn undir stjórn Ingvars Einarssonar. Hann hafði einnig siglt fyrsta íslenska skipinu þessa leið og var það í október 1945. Hafði hann farið til Bandaríkjanna á vegum Fiski- málanefndar árið 1944 að kynna sér hringnótaveiði á frambyggðum skip- um. Þar lét hann smíða slíkt skip, Fanneyju, fyrir Fiskimálanefnd og dvaldist ytra meðan á smíðinni stóð. Ingvar var svo með þennan bát uns hann fór út að taka við Hæringi. Stærsta skipið í flotanum Hæringur var stærsta skipið sem Is- lendingar höfðu eignast fram að
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110

x

Sjómannadagsblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.