Sjómannadagsblaðið

Volume

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1994, Page 98

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1994, Page 98
SJÓMANNADAGSB LAÐIÐ 96 Sveinbjörn Egilson Sveinbjörn Egilson, höfundur meðfylgjandi frásagnar, fædd- ist í Hafnarfirði 1863 og bar nafn föðurafa síns, Sveinbjarnar Egilsonar skálds og rektors. Hann gekk menntaveginn, varð stúdent 1884 og var þvínæst við nám í Prestaskólanum einn vetur. Hugur hans hneigðist hins vegar snemma til sjómennsku og hann lagði guð- fræðinám á hilluna, gerðist sjómað- ur og var í siglingum víða um heim í tvo áratugi, m.a. á einu af stærstu seglskipum Breta á þeim tíma. Arið 1890 lauk hann stýrimannsprófi í Rönne á Borgundarhólmi í Dan- mörku. Segja má að á sínum tíma hafi Sveinbjörn verið í hópi best menntuðu sjómanna Islendinga. Hann var mikill aðdáandi segl- skipa. í farmennskunni dreif margt á daga Sveinbjarnar og lýsir hann því á ein- staklega lifandi hátt í „Ferðaminning- um“ sínum og „Sjóferðasögum“ er út komu á árabilinu 1922-1934 og nutu mikilla vinsælda. Sveinbjörn gerðist starfsmaður Fiskifélags Islands árið 1914 og þjón- aði félaginu hátt á þriðja áratug, lengst af skrifstofustjóri. Hann var einnig rit- stjóri Ægis, tímarits Fiskifélagsins. Hann var kennari í siglingafræði við Stýrimannaskólann 1897, hélt fyrir- lestra við skólann um almenna sjó- mennsku 1920-1943 og var prófdóm- ari 1915-1931 og 1933-1934. Sveinbjörn var óþreytandi að miðla af brunni þekkingar sinnar á ýmsu því er viðkemur sjómennsku og sigling- um. Til vitnis um það eru greinar eftir hann í tímaritinu Ægi, fyrirlestrahald við Stýrimannaskólann og samning fræðslurita. Hann vildi m.a. bæta reglu og hirðusemi á skipum og efla öryggi og verklega kunnáttu. Fræðsluritin eru þrjú: „Leiðarvísir í sjómennsku" (1906), „Handbók fyrir Sœfarinn og jfásagnarsnillingurinn Sveinbjörn Egilson. íslenska sjómenn“ (1925) og „Vasa- bók sjómanna“ (1931). Rit Sveinbjarnar urðu fyrir harðri gagnrýni málhreinsunarmanna vegna erlendra tökuorða sem hann sá sig knúinn til að nota. Þeirri gagnrýni svaraði Sveinbjörn með því að segja að ritum hans væri ætlað að koma að gagni við vandsöm störf. Því væri gagnslaust, jafnvel hættulegt, ef sjó- menn skildu ekki málfar þeirra. Sveinbjörn var ötull frumherji ís- lenskrar sjómannastéttar á miklu um- breytingaskeiði í sögu hennar. Hann var líflegur í fasi og frásagnarlist hans varð mörgum samferðamanninum minnisstæð. Sveinbjörn Egilson lést 1946.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110

x

Sjómannadagsblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.