Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1926, Page 22

Eimreiðin - 01.10.1926, Page 22
294 SÁLARLÍF KONUNNAR EIMREIÐiN' Eg ætla þá að byrja á því, að þýða seinustu greinina úr for mála bókarinnar, því að hún sýnir glögt, hvert höfundurinn stefmr- „Til yðar sný eg mér sérstaklega, þér mæður, sem helgið yður í aU^ mýkt móðurhlutverkinu. Og til yðar tala eg, þér ungu meyjar, sem erU_^ ef feimnar til þess að játa það, að hjarta yðar titrar af þrá eftir þvl> 3 þrýsta litlu barni að brjósti yðar. Þér hafið þagað og falið yður, þeSar kallað var á yður, til þess að þér færuð að gefa yður að þjóðfélags- °S stjórnmálum. Þér hafið næstum því skammast yðar fyrir það, að þessl hlutverk drógu yður ekki að sér. Feimni yðar hefur verið skoðuð sem skeytingarleysi, þjáningar yðar hafa átt að stafa af ofbeldi, sem yður l,a verið sýnt; yður hefur verið neitað um tilverurétt, þér hafið verið álitnar fórnarlömb falskra hugmynda. Eg skrifa þessa bók til þess að verja yður> til þess að sýna, að tilveruréttur yðar á rætur sínar í sjálfri náttúrunnu að okið, sem átti að faka af herðum yðar, er einmitt yðar sanna köllun, er það, sem vonir allra þeirra kvenna snúast um, sem vita, hvað er að elska Hér kemur svo útdrátturinn úrþessum fyrrihelming bókarmrtft- Staða konunnar í mannfélaginu sýnist vera himinhrópaflú’ ranglæti. Hvers vegna á konan, móðir mannkynsins, að hlýða manninum, sem stendur á lægra stigi en hún frá sjónarnúð1 náttúrunnar, og sem hún ef til vill hefur yfirburði yfir, hvo1^ heldur skoðað er frá sjónarmiði siðferðis eða vitsmunaþroska • Hvers vegna má hún ekki njóta þess, sem talin eru æðstu gæði lífsins: heiðurs, hárra embætta, mikilla valda í hinu °P inbera lífi þjóðanna? Hvers vegna hefur hún ekki sön111 mannréttindi eins og karlmaðurinn? Hvers vegna er það ta'’ inn glæpur, þegar hún gerir það sama, sem karlmaðurn111 miklast af? Hvers vegna eru gerðar til hennar strangari sið ferðiskröfur, en til mannsins? Og hvers vegna á hún að fera mörgum sinnum stærri fórnir á altari lífsins en maðurinn? Svarið við þessum spurningum hefur verið það, að alt þet*a stafi af ranglæti mannsins og ranglátu þjóðfélagsskipulaS1- Ræturnar munu þó fyrst og fremst vera þær, að konan hefur sérstaka ákvörðun og alt hennar sálarlíf er því annars eðl,s en mannsins. Nóturnar á hljóðfæri mannlífsins hljóta að uera hver annari ólíkar, og til þess að tónasamræmi náist, verður hver nóta að svara með sínum tón, en ekki tón einhverrar annarar nótu. Aðaleðlismunur karls og konu er það, að maðurinn er 1
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.