Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1928, Page 13

Eimreiðin - 01.04.1928, Page 13
EIMREIÐIN XIII BJÖRN R. STEFÁNSSON: Sex þjóðsögur. Rvík 1926. 132 bls. 19+13 cm. 3,50, innb. 5,50. Vel sagðar sögur, sjálfstæðar að efni og skemtilegar, sérstaklega ágaetar fyrir unglinga, prýddar mörgum ágætum myndum. EVSTEINN MUNKUR: Lilja (íslenzk smárit I.) Khöfn 1913. 32 bls. 21 + 14 cm. 1,00. „Allirvildu Lilju kveðið hafa“ segir gamalt máltæki. Mundu þá ekki Hka allir vilja eiga hana? EINNUR JÓNSSON: Orðakver, einkum til leiðbeiningar um réttritun. Khöfn 1914. 87 bls. 20 + 13 cm. Stýfheft 2,00. QÍSLI JÓNSSON: Farfuglar, ljóð. Winnipeg 1919. 244 bls. 18+13 cm. 9,00, innb. 12,00. GUÐGEIR JÓHANNSSON: Kötlugosið 1918, frásagnir úr Vík og Heiðardal í Mýrdal, Hjörleifshöfða, Skaftártungu, Álftaveri, Meðallandi og Síðu. Með myndum og uppdrætti. Rvík 1919. 72 bls. 19+13 cm. 2,75. GUÐMUNDUR FINNBOGASON: Stjcrnarbót. Rvík 1924. 167 bls. 19 + 13 cm. 5,00, innb. 7,00. GUÐMUNDUR G. HAGALÍN: l/estan úr fjörðum. Mela- kóngurinn. Rvík 1924. 210 bls. 19+13 cm. 7,00. GUÐMUNDUR KAMBAN: Sendiherrann frá Júpíter. Drama- bskt æfintýr í þrem þáttum. Rvík 1927. 115 bls. 19 + 13 cm. 4,00. HALLDÓR KILJAN LAXNESS: Kaþólsk viðhorf, svar gegn árásum. Rvík 1925. 75 bls. 19+13 cm. 3,00. ~~ Undir Helgahnúk. Rvík 1924. 256 bls. 20+13 cm. 8,00, mnb. 9,00. Tvímælalaust bezta bók hins unga, bráðskarpa höf., hefir borið minna ® henni en öðrum bókum hans af því að ekki er hægt að rífast H, urn gildi hennar. ayamá/ Indíalands (Bhagavad Gita) Sig. Kristófer Pétursson Mdi. Rvík 1924. 126 bls. 18 + 12 cm. 4,00. Heimsfræg bók, þýdd af hinum látna málsnillingi. JÁKOB JÓH. SMÁRI: íslenzk setningafræði. Rvík 1920. 279 bls. 19+13 cm. 10,00, innb. 14,00. Kaldavermsl, kvæði. Rvík 1920. 243 bls. 14+11 cm. lnnb. í silki 20,00. lakob ]óh. Smári er enn of lítið þektur sem skáld, en svo mikla |®9urð sem hann hefur að bjóða, bæði í efni og formi, fer ekki hjá hann verður frægur.______________________________________ Gerið svo vel að geta Eimreiðarinnar við auglýsendur.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.