Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1928, Side 15

Eimreiðin - 01.04.1928, Side 15
e>MRE1D1N XV eignast þessar bækur, vill farga þeim, enginn bókamaður má láta sig vanta þær. Það er ótrúlegt hvað getan er mikil ef viljinn er sterkur. Róbirison Krúsóe. Þýðingarágrip eftir Steingrím Thorsteinsson. Með myndum. 2. útg. RvíU 1917. 95 bls. Innb. 2,25. Odauðlegasta barnabók heimsins. RVDBERG, VIKTOR: Singoalla. Skáldsaga frá 14. öld. ísl. þýðing eftir Guðmund Guðmundsson. Rvík 1916—’17. 142 bls. 18+11 cm. 1. hefti 1,75, 2. hefti 2,25, innb. 5,50. SIGURÐUR HEIÐDAL: Stiklur, sögur. Rvík 1917. 223 bls. 17 + 11 cm. 4,00, innb. 5,50. SlG. KRISTÓFER PÉTURSSON: Um vetrarsólhvörf l.—II. Rvík 1921. 198 bls. 19+13 cm. I. 2,00, II. 4,00. I.—II. innb. 8,00. STEFÁN FRÁ HVÍTADAL: Óður einyrkjans. Rvík 1921. 21 + 15 cm. 10,00. TAGÓRE, RABINDRANATH: Farfuglar. Magnús Á. Árna- son þýddi. Rvík 1922. 88 bls. 15 + 12 cm. 5,00. ~~ Ljóðfórnir. Þýtt hefir Magnús Á. Árnason. Rvík 1919. 90 bls. 15+11 cm. Innb. í silki 8,00. Límarit Þjóðræknisfélags íslendinga í Vesturheimi. I.— IX. ár. Winnipeg 1919—’27. 130 bls. 26+18 cm. Árg. 6,00. Tímarit þetta er löndum vorum vestra á allan hátt til hins mesta sóma en hefir því miður ekki náð þeirri útbreiðslu hér sem það á skil- >5. Enn er hægt að fá alla árgangana, þó lítið sé af sumum. Sérstak- '69a þurfa öll lestrarfélög að eiga ritið. ^isnakver Fornólfs. Rvík 1923. 150 bls. 19+13 cm. Innb. 8,00. Það mun flestum kunnugt að „Fornólfur" er hinn nýlátni fræðiþulur ‘k- Jón Þorkelsson þjóðskjalavörður. Hitt er ekki öllum ennþá eins kunnugt hve merkan gimstein hann gaf þjóð sinni með „Vísnakverinu". lóðtrú og þjóðsagnir, safnað hefir Oddur Björnsson, Jónas lónasson bjó undir prentun. Ak. 1908. 344 bls. 22+15 c*n. 4,00, innb. 8,00. PORSTEINN ERLINGSSON: Þyrnar. 3. útgáfa, aukin. Rvík 1918. 429 bls. 19 + 13 cm. Þynnri pappír 12,00, innb. 16,00. Þykkri pappír 15,00, innb. 22,00. Þorsteinn Erlingsson náði lýðhylli meiri en flestir í lifanda lífi. Hvort hann hefir haft fasta trú á ódauðleika, veit ég ekki, en með Þyrn- Urn sínum hefir hann unnið sér ódauðleika með þjóð sinni. ^antaldar bækur fást hjá öllum bóksölum landsins eöa beint frá Bókaverzlun Ársæls Árnasonar. Laugaveg 4. Reykjavík.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.