Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1928, Side 18

Eimreiðin - 01.04.1928, Side 18
114 KAIRO-FOR eimreiðiN í það, að þess háttar ráðstafanir eru gerðar í því shyni meðfram, að forða þeim sjálfum frá ýmsum óþægindum og jafnvel til þess að vernda líf þeirra sjálfra og annara, en er illa við það ónæði, sem af því stafar, og þykir það rangindi ein að verða fyrir töfum vegna sóttkvíunar. En þó sumum okkar ætti að vera trúandi til að líta á málið með skilningi og þolinmaeði eftir atvikum, þá þótti okkur öllum meinlegt að komast ekki nógu snemma í land til þess að ná í lestina til Kairo. Og ekki get ég neitað því, að mér fanst sótthreinsunin mesti kisu- þvottur. Það væri ekki óeðlilegt, þó að Vesturlandaþjóðirnar þættust eiga heimtingu á öruggu sóttvarnareftirliti með skip' um einmitt á þessum stað. Undireins og sóttvarnarfáninn var dreginn niður, kom út a skipið sægur af alls konar kaupahéðnum og öðrum innlend- um lýð, sem þykir ábatavænlegt að vera til taks, ef hendi þar^ út að rétta fyrir hvítan mann. Þar á meðal voru menn, sem buðu farþegum bílflutning og fylgd til Kairo þá um kvöldið- Flestir héldu, að það væri ísjárvert að hafa þess háttar menn fyrir leiðtoga á eyðimörkinni í svartnættinu, og sumir þóttust vita með sannindum, að það kæmi oft fyrir, að þeir færu með mann beint í ræningja hendur. En á hinn bóginn var á þa^ að líta, að með járnbrautarlest komumst við ekki fyr en daS' inn eftir, og væri sá dagur þá að miklu leyti tapaður. Það varð því úr, að við sömdum, sjö manns, við bifreiðarmann um fer^ til Kairo þá um kvöldið. Yfirliðsforingi nokkur, gamall og reyndur, var meðal far' þega á skipinu. Þegar ég sagði honum, að ég ætlaði til Kairo sem beinast um kvöldið, kallaði hann mig á eintal oS sagðist vonast til, að ég myndi þiggja ráð af sér; fékk mel síðan skammbyssu, sexhleypu, vel hlaðna og bað mig þisS)a’ því ekki væri víst hvað fyrir lægi, og stakk vopninu í vasa minn. En ekki var byssan í ferðinni. Síðan fórum við í land og lentum í Port Tewfik, sem er lendingarstaðurinn við Súez. í ferðinni voru ýmsra þi°^a menn, eins og verða kann á ferðalögum út um heim: Ens hjón, spönsk kona frá Porto-Rico, Dani einn, belgisk hjón oS ég. Nú komu ýmsar tafir við landgönguna, því egyfzkir ef*ir
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.