Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1928, Síða 20

Eimreiðin - 01.04.1928, Síða 20
116 KAIRO-FOR eimreiðin fórum að spyrja hann, hvers vegna hann væri að þessu hringlh en sagði eitthvað í þá áttina, að hann væri að komast á rétta leið. Við farþegarnir urðum fámálugir, og ég fyrir mitt leyti fór að átta mig á stjörnunum til þess að verða ekki átta- viltur. Það var auðgert að finna stóra björninn og pólstjörn- una og þar með áttirnar. Annars höfum við líklega allir hugs- að eitthvað líkt: Hvort mannfýlurnar ætluðu að gera okkur nokkrar glennur. I þessum krókum var okkur enn meira mein að ljósleysinu en áður, því Fordvagninn, sem var 3 undan og átti að lýsa báðum, átti nóg með sjálfan sig> en við urðum að gaufa þetta við litla glætu. Loks mistuiu við alveg sjónar á samferðavagninum, og litlu síðar nam okkar vagn staðar. Bílstjórinn fór að huga að flösku sinni og slökkva þorsta sinn og fór að engu óðslega. Brátt fórum við þó á kreik aftur, og var stefnan engu vissari en fyr. Alt 1 einu sáum við eld í fjarska í vestri, og sagði bílstjóri, að nu væri öllu óhætt, en stýrði þó í alt aðra átt en eldurinn uar- Við gátum ekki setið lengur á okkur að taka ferðalaginu > spaugi, og sagði einhver, að mannætur hefðu náð í hinn vagn' inn og væru nú að búverka. Rétt á eftir vissum við ekk* fyrri til en við vorum komin á sléttan og breiðan veg °8 héldum nú óðfluga á eldinn. Kom þá í Ijós, að hann brann uið tjöld vegamanna. Fengu nú allir málið aftur. Vegurinn er ekk> lagður vegur, heldur jafnað til og rutt á sandinum, en hann er hlemmigata, jafnágæt yfirferðar og þjóðvegurinn á wiU1 Súez og Kairo. Eftir nokkra stund sáum við Ijósvarp, ýmlS* upp í loftið eða í allar áttir. Þetta var þá Fordbíllinn, sem hafði numið staðar og var að svipast að okkur. Þar var sæluhús á sandinum, stóreflis bygging. Mér steigst það vera um 120 fet á lengd og um 60 á breidd. Það var raunar fremur byrgi en hús, því það var þaklaust. Veggirnir vorrl sjálfsagt 6 álnir á hæð, hlaðnir upp úr hnausum úr sólba aðri leðju frá Nílárbökkum, en það er mjög algengt bySS ingarefni í Egyftalandi. Byrgið var alt sundurstíað í kyma bása. Þar geta ferðamenn hvílt sig og úlfalda sína, og eða ekki þarf að óttast regnið. Síðan var haldið af stað aftur. Vegur inn hélst jafngóður, og landið varð hæðóttara eftir því s®nl vestar kom. Ekkert sást nema stjörnurnar og dimm eV
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.