Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1928, Qupperneq 22

Eimreiðin - 01.04.1928, Qupperneq 22
118 KAIRO-FOR eimreiðin verzla við Araba og Grikki. Blámenn sunnan úr Núbíu bera þungar byrðar, og Bedúínar leigja ferðamönnum úlfalda og fylgja þeim um sandana. Og allir virðast þeir vera samhentir í því, að skaðast ekki peningalega á útlendum ferðamönnum- Gistihúsin í Kairo, þau sem hýsa Norður- og Vesturálfu- menn, sem þangað koma sér til skemtunar eða heilsubóta, eru mjög stór og dýrðleg, og heimsfræg sum þeirra fyrir skraut og fagnað. Og eftir því fer borgunin fyrir gisting og annan greiða. Mörg þeirra eru ekki opin nema lítinn tíma árs, miðsvetrarmánuðina, þegar fólk úr fjarlægum löndum flykkist þangað til þess að njóta hins dásamlega loftslags, sem þar er þá: Loftið þurt og þægilega svalt, sólskin frá morgni til kvölds, og aldrei kemur skúr úr lofti. Hinn tíma ársins er óþægilega heitt, og þangað kemur þá enginn. Hin* um miklu gistihúsum er þá lokað. Það er því líklegt, að eiS' endur þykist þurfa að nota tækifærið meðan opið er. Morguninn eftir að við komum var hitinn 20° C. og þægi' Iegt veður. Himininn algerlega heiður, og það er víst, að Þá tvo daga, sem við vorum þar, sást ekki ský á lofti. Nú var farið að skoða borgina, og réðum við okkur Araba einn til fylgdar. Hann hét Mohamat Hassan og talaði ensku fullsæmilega. Götunöfn eru þarna öll með arabisku letri og þvl ekki lesandi kristnum mönnum. Framundan gistihúsinu en Óperutorgið, þar er söngleikhúsið; það var bygt 1871, og Þá var leikinn þar í fyrsta skifti söngleikurinn Aida, sem Verdi hafði samið fyrir það tækifæri. Rétt við torgið er listigarður mjög prýðilegur; hann heitir Ezbekieh. Mohamat fór nú me^ okkur í þann hluta borgarinnar, sem innlendir menn búa '• Við fórum þar um margar götur og torg, komum að kon- ungshöllinni, sem er stórhýsi mikið, litum á ýms musteri o3 skóla, en fórum því næst að skoða nokkru nánar hin helstu musteri borgarinnar og komum fyrst að musteri því, sem hent er við Hassan soldán. Það er í lögum Mohamets, að van' trúaðir mega ekki koma inn í musteri hans, nema þeir af sér skóna. Hið sama gera Mohametstrúarmenn sjálfir og Þv0 fætur sínar áður en þeir ganga í musterin. Meiningin er sjálf' sagt sú, að menn eiga að ganga berfættir í musterin. En Þa myndi baka mönnum tafir og óþægindi að verða að fara ur
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.