Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1928, Síða 26

Eimreiðin - 01.04.1928, Síða 26
122 KAIRO-FÖR eimreidiN austan við borgina. Bifreiðin varð að þræða skorninga og þrengsli á milli sandhauganna og öslaði þess á milli sandinn á miðjar síður, til þess að komast þangað. I þessum dauðra reit er fjöldi af grafhvelfingum, smáum og stórum, hver þeirra hús út af fyrir sig, sum bæði stór og falleg og rísa eins og sandbarðir klettar upp úr bleikri eyðimörkinni. Gaman er að koma í þann hluta borgar- innar, sem Arabarnir búa í. Aðalgatan í því hverfi heitir Múskí og er álíka breið og hin- ar eldri göturí Reykja- vík, en umferð geysi- mikil, bæði af vögnuw ýmiskonar og fótgang- andi mönnum. Þar eru því þrengsli mikil, þjark og hávaði og götu- reglum fylgt með aust- urlenzku móti, svo að oft lendir í einni bendu, og hvað vefst fyr*r öðru, vagnar, menn og skepnur. Þó gekk okk- ur alt greiðlega a meðan við vorum 1 Múskí. En þegar komið var inn í hinar þrengri götur, fór bifreiðin að verða ærið fyrirferðarmikil. Oft stóð hún föst, og urðum við þá að fara affur á bak út úr götunni og reyna annarsstaðar. Ef við mættum klyfjuðum úlfalda, varð annar- hvor að víkja, og voru úlfaldarnir vanalega það liðugri, a^ þeir gátu snúið við og komist aftur sömu leið og þeir komu. Asnar fóru inn í húsin, ef bifreið fór framhjá. Neðsta haeð húsanna er opin að framan, svo hægra sé að sýna vörurnar í sölubúðunum. Göturnar eru víða ekki breiðari en svo, a^ úfskotin á efri hæðum húsanna ná nærri því saman yfir gól' una. Allsstaðar var nóg af greiðviknum mönnum, sem rédu Gata í Kairo.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.