Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1928, Side 27

Eimreiðin - 01.04.1928, Side 27
eimreiðin KAIRO-FÖR 123 hönd, ef ýfa þurffi á vagn eða dýr, þegar alt ætlaði að standa fest, þó ekki væri unnið af útsjón eða samtökum og ekki heldur alveg þegjandi og hljóðalaust. Það minti mig á slökkviliðið í Reykjavík í gamla daga, þegar allir skipuðu, en enginn var til að hlýða. Loks mjókkaði gatan svo, að yið urðum að ganga af bifreiðinni og fara gangandi inn í Sötubotn. Því það er einkennilegt við göturnar í þessum hluta Kairoborgar, að þær kvíslast eins og greinar á tré, mjókka eftir því sem lengra dregur frá aðalgötu og enda loks ein- hversstaðar inni á milli húsanna, án þess að liggja út í aðra götu. Svo er sagt, að í Arabahverfinu í Kairo geti að líta stór- horgalíf Arabanna í hreinni mynd en annars staðar í stórbæj- Uln- Enda þykir mörgum Vesturlandamönnum gaman að róla har um göturnar og athuga það, sem ber fyrir augu og eyru. En ekki er það gert í næði og makindum, því hávaðinn og hrengslin eru eins og í fuglageri. Alt er hvað innan um ann- að: menn, konur og börn, gangandi, ríðandi, akandi, úlfaldar, asnar, hestar og geitur, hundar og hænsni. Fólkið er allavega og allavega klætt og talar saman ýmsar tungur. Úlfaldinn haular ámátlega og asninn rymur, hundar gelta og hanar 9ala. Okumenn smella með sínum löngu svipum svo hvelt, að jslenzkir smalar myndu fyllast lotningu. Götusalar bjóða varn- ln2 sinn, hver með sínum són, og allir háværir. Vatnssalinn staulast með geitarbelginn sinn á bakinu og skenkir út vatnið ^Vrir peninga, — þó vatnsleiðsla sé í hverju húsi og póstur á hverju götuhorni! — Hárskerar klippa og raka, hvar sem stendur. Nóg er plássið! Koparsmiðirnir hamra þynnurnar ærandi skellum. A vissum tímum ómar svo rödd »muessin«sins frá must- eristurnunum, loðin og dauf, og kallar rétttrúaða til bænahalds. °S þarna veður bifreiðin eins og illhveli í sílatorfu, baul- andi og hvæsandi, og þá hrekkur alt fyrir og forðar sér. ^ikið er verzlað þarna, og margt girnilegt er að sjá í búð- Utu og smiðjum Arabanna, svo sem ýmiskonar dýrindis málm- °9 Simsteinasmíði, beinskurð, prýðilegar vefnaðarvörur, gull- °hð silki og óteljandi margt fleira, sem breitt er út fyrir gest- lt1a- Verzlunarlagið er austurlenzkt, ekkert fast verð; seljandi
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.