Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1928, Síða 30

Eimreiðin - 01.04.1928, Síða 30
126 KAIRO-FOR EIMREIÐIN má heita furða, að þær séu með mannahöndum gerðar. Þess konar listaverk hafa, eins og kunnugt er, fundist víða um Egyftaland í grafhýsum konunga og annara stórmenna. Má þar til telja allskonar innanstokksmuni og búsáhöld, sem hin- um framliðnu voru fengin, auk ýmiskonar skrautgripa og skartklæða, sem þeir voru færðir í. íburðarmestar voru lík' kisturnar, sem ýmist voru úr steini, tré eða málmi og oft Safnhúsið í Kaivo. margar utan um hvern líkama. Steinkisturnar voru yst3r> stórar sem hús og skreyttar höggnum myndum eða mynda' letri, þar sem skýrt var frá viðburðum úr lífi hins framliðna' Inst voru oft gullkistur, stundum fleiri en ein, eins og utan nrn Tut-Anch-Amen, sem mikið hefur verið rætt og ritað um a síðustu árum. Eins og kunnugt er, var það bæði miklu meira að vöxtunum, sem fanst í gröf hans, en fundist hafði í nokk' urri annari gröf áður, og auk þess voru þar á meðal marSir munir, sem alls ekki eiga sinn líka að fegurð og listfenS*- Þessi konunglega búslóð fyllir tvo stóreflis sali í safninm Þegar ég kom þangað — seint í maí 1926 —, voru allir gripirnir komnir á safnið; hinir síðustu viku áður. Aðeins sja
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.