Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1928, Síða 32

Eimreiðin - 01.04.1928, Síða 32
128 KAIRO-FOR eimreiðim eru dökkbláar og ganga langt út á gagnaugun. Ég held, að gríma þessi sé ein af hinum allra fegurstu smíðisgripum, sem til eru. En það er ómögulegt að lýsa slíkum hlut með orðum. Undarlegt þykir manni að standa augliti til auglitis við lík- ami hinna fornu konunga Egyftalands, að hafa AmenophiSr Sethos, Ramses o. s. frv. liggjandi við fætur sér. Forn-Egyft' ar veittu hinum framliðnu þann umbúnað, sem þeir vissu ör- uggastan til þess að verja líkamina eyðileggingu, smurðu líkin og hjuggu þeim grafir í kletta, til þess að alt geymdist sem bezt. Þeir trúðu því, að þeir lifðu eftir dauðann og hugsuðu sér annað líf sem líkast því, sem verið hafði hér á jörðunm, ef ekki skorti efni til þess lífs uppihalds. Þess vegna var það skylda ættingja og vina að sjá þeim framliðnu fyrir öllum h'fs- nauðsynjum, mat og drykk, fötum, húsnæði o. s. frv. OS þess vegna þurfti einnig að verja líkamann eyðilegginSu- Líkin voru því smurð með smyrslum eða efnum, sem hafa varðveitt þau furðanlega óbreytt í þúsundir ára. Þvínæst þurfh að sjá hinum framliðna fyrir verustað, en það fór eftir efnum og ástæðum, hvernig þeir voru úr garði gerðir. Honungar oS stórmenni fengu heilar hallir til umráða eða stórsmíðar eins og pýramídana og grafhvelfingar, höggnar inn í fjöllin. En þegar ríki Egyfta fór að hnigna og það tók að leysast upP> megnuðu þeir ekki lengur að varðveita grafir hinna framliðnU’ þó rammbyggilegar væru. Ræningjar brutust inn í þær °3 höfðu þaðan það, sem fémætt var, en köstuðu múmíunum fvr|r hund og hrafn. A vorum dögum eru líkamir Forn-Egyfta komnn á alls konar söfn, víðs vegar um heim, svo þúsundum skifhr- Þannig hefur hinn trausti umbúnaður, sem þeim framlið1111 var veittur af trúarlegri nauðsyn, orðið til þess að koma ömum þeirra á flæking og tefja fyrir því um þúsundir ára, a þeir fengju að »hverfa aftur til jarðarinnar*. I Egyftalandi er ein einasta á. Það er áin Níl, og er hún ein af mestu fljótum í heimi. Og áin Níl er svo samrunn>n lífi allra Egyftalandsmanna á öllum tímum, að hún má ka ast lífgjafi allrar þjóðarinnar, bókstaflega talað. Hið sm)°r drjúpandi land væri ekki annað en sandauðn eins og eV^‘ merkurnar í kring, ef áin nærði ekki árlega jarðveginn, sen’ fæða mannanna vex upp úr. Áin ber mönnum bygginSaret
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.