Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1928, Síða 33

Eimreiðin - 01.04.1928, Síða 33
EIMreiðin KAIRO-FÖR 129 UPP í hendurnar. Og menn segja, að rekja megi byggingar- Hst síðari alda til sólbakaðra leirhnausa frá Nílárbökkum. Áin er aðalflutningabraut landsins. Allir Egyftalandsmenn sjá hana daglega alt sitt líf. Allir lauga þeir sig í vatni hennar og njóta einungis þess vatns, er hún flytur þeim. Fornmenn hugsuðu sér, að áin Níl væri guð, gjafarinn allra jarðneskra 9æða. Þeir tilbáðu hana og gerðu myndir af henni í líki manns, sem kemur með faðminn fullan af allskonar jarð- argróðri. Og svo ógleymanlega kemur áin Níl við helgisögur þær, sem hvert kristið mannsbarn um víða veröld lærir með því fyrsta af öllum fræðum, að jafnvel hér norður á íslandi kunn- um vér að nefna hana, áður en vér vitum, hvað árnar heita í næstu sveit. Egyftaland, — eða réttara sagt sá hluti þess, sem bygður er, Kílárdalurinn, — er mörg hundruð km. á lengd, en ekki nema 5—20 km. á breidd, að undanskildri deltunni og héraðinu Faj- )um. Hjá Kairo er landið um 15 km. á breidd. Áin rennur fyrir Vestan borgina, en fyrir vestan ána er um 10 km. ræma út að hæðum þeim, sem Hggja að dalnum að vestan. Á þessum hæð- Utu eru pýramídarnir hjá Gizeh og hin víðfræga »sfinx«. Veg- unnn frá Kairo út að pýramídunum er góður og skemtilegur, °9 mest af leiðinni blasa þeir við manni, gnæfa yfir þorp og hæðir svo heillandi, að menn gá einskis, sem á leiðinni er. Kheops- og Khephrenspýramídarnir svo kölluðu eru enn í dag hinar langstærstu byggingar í heimi. Það eru ekki nema °rfáir af hinum allra hæstu turnum, sem eru hærri en þeir. ^ngar aðrar byggingar taka nándar nærri jafnmikið pláss, ^Vorki að grunnmáli né rúmmáli, og að efnismagni kemst Varla nokkurt hús í hálfkvisti við þá. Kheopspýramídinn er þó ^"klu stærri en hinn. Það kann að geta gefið einhverja hug- tttynd um hvílíkt tröllasmíði hann er, að eftir því sem próf. Flinders Petrie reiknaði út, fóru 2 300 000 Grettistök í hann, Sem voru 21/2 smálest hvert að meðaltali. En það er ekki stærðin ein, sem er undraverð. Hann er ólíkur öðrum manna- Verkum, hvernig sem á er litið, og það því ólíkari, því nánar Sern hann er rannsakaður. Hinar elstu þjóðir, sem vér vitum Utn. litu hann jafn undrandi augum og vér gerum nú á dög- 9
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.