Eimreiðin - 01.04.1928, Side 36
132
KAIRO-FOR
EIMREIDIN
um síður. Glæsilegar stórborgir hafa risið upp og liðið undir
lok við fætur hans.
Það lætur að líkindum, að það sé ekki allhversdagslegur
hlutur, sem menn hafa getað gert sér svo margvíslegar og
undarlegar hugmyndir um. En hér skal ekki farið lengra út i
Kheopspyvamídinn. Sfinxin fvemst.
það mál. Rannsókn Kheopspýramídans er orðin allmikil frss^i
grein, og hafa margar bækur verið skrifaðar um hann.
Þegar komið var út að pýramídunum, var þar fjöldi Bedu
ína, sem komu með úlfalda sína og buðu fylgd sína. Úlfal
arnir leggjast niður, meðan maður er að klifrast á bak, °S
standa síðan upp með þeim rykkjum, að manni ligSur v •
skemdum. Nú var haldið suður og upp milli pýramídanuU’
fram með Kheopspýramída að vestan, síðan beygt fyrir sU^
vesturhorn hans og haldið suðaustur að sfinxinni, sem þar
rétt hjá, og farið þar af baki. Sfinxin er höggvin í iar0 ^
bergið og er, eins og kunnugt er, ljón, sem liggur frairi
lappir sínar, með mannsandliti. Hún er um 180 fet á 1e y
og 60 feta há. Víða hefur verið hlaðið og múrað upp,
í andliti og annarsstaðar, svo hún er nú svipur hjá s]on