Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1928, Page 43

Eimreiðin - 01.04.1928, Page 43
ElMREIÐIN HLUTVERK KIRK]UNNAR 139 afsala sér fúslega öllum rétti til að hafa eigin skoðanir í trúarefnum. Trúarjátning er tilbúið aðhald. Það meinar manni að láta í ’iósi hið bezta, sem í honum býr, af hræðslu við dóma al- ^ennings. Hver veit, hve margar tillögur, sem kynnu að hafa veitt dýrmætan stuðning til þroska trúarbragðanna, hafa farið tergörðum fyrir sakir hræðslu þeirra, sem eitthvað hafa viljað 'eSgja til málanna, við hinn stranga dóm, sem kveðinn yrði UPP yfir sérhverri tilraun þeirra til að láta í ljósi sjálfstæðar athuganir? ^ér munum verða að venjast kirkju, þar sem menn sam- e>nist á grundvelli frjálsrar hugsunar og málfrelsis. Eg trúi ^v' ekki, að slíkt muni leiða til glundroða fremur en skoð- anafrelsi um stjórnmál hefur í för með sér glundroða innan ríÞisins; en í þessu efni er enginn verulegur munur á ríki °9 kirkju. Ég trúi því einnig, og þegar ég segi, að ég trúi kv'> þá er ég einungis að lýsa skoðunum hinnar nýrri guð- ræöi, að rétturinn til þess að láta í ljósi skoðanir sínar ætti vera ótakmarkaður. Ég endurtek það, að rétturinn til þess a^ láta í ljósi skoðanir sínar, ætti að vera ótakmarkaður. n9an ætti að langa til að neyða skoðunum sínum upp á a^ra> en menn ættu vissulega heldur ekki að leyfa öðrum að neyða þeirra skoðunum upp á sig. Menn ættu að trúa því, a^ sannleikurinn sé mikilsverður, og að enginn flokkur manna 9eti með frekju heimtað þau réttindi, að vera kallaður rétt- Uaður, þ. e. a. s., að enginn flokkur geti með réttu fullyrt, a hann, og hann einn hafi einkaleyfi á hinni réttu útlistun Sannleikans. Það er enginn rétttrúnaður til, og það, sem kall- ar s>9 slíku nafni, þjáist af háskalegri oftrú á sínar eigin s«oðanir. Kirkjurnar þrjóskast í lengstu lög við að trúa þessu. Það 30 visu satt, að þær eru orðnar nokkuru umburðarlyndari UpP á síðkastið, vegna þess að atvikin hafa knúð þær nauð- a9ar inn á þá braut. En þetta umburðarlyndi hefur ekki 10 í Ijós í gagngerðri stefnubreyting. Vér höfum enn hinar Somlu veniur, en þeim er ekki fylgt eins fast fram, og tak- ekL-k'11 eru e‘ns ékveðin. Margar kirkjudeildir þora enn * fyÉiIega að hafna hinu gamla, né aðhyllast hið nýja.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.